Færsluflokkur: Bloggar
5.5.2007 | 13:34
Flott hjá þeim
Það er mjög flott hjá þeim að gera þetta, ég veit samt ekki alveg tilganginn netið er einmitt mjög góður kostur fyrir marga heyrnarlausa, þar sem hægt er lesa stefnuna beint af skjánum. Margir hafa einnig farið í mikla vinnu til að gera síðurnar sínar læsilegar fyrir sjónskerta líka, þannig að tölvuupplesararnir eigi auðveldara með að lesa síðurnar.
Auðvitað er það mun persónulegra að hafa þetta á táknmáli frekar en að lesa þetta.
Stefna Íslandshreyfingarinnar birt á táknmáli á vef flokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2007 | 17:38
Mogginn gripið þetta
Mikil umræða skapaðist um þetta á blogginu mínu í gær en það nokkuð á óvart, en þrátt fyrir að hafa rekist inn á bloggið hennar reglulega, er það ekki minn tepottur. Anna.is hefur líka verið með áhugaverðar sögur fyrir þá sem hafa áhuga á að lesa svona, ég hef svo sem heldur ekki verið dyggur lesandi Önnu, en hún er einnig gríðarlega vinsæll bloggari. Kannski á ekki á skalanum leit.is.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2007 | 15:10
Enga trú á stórum sigrum
Í hvert einasta sinn höfum við svo komið til baka með skottið á milli lappanna, án þess að hafa komist upp úr undankeppninni.
Mín spá er að svo verði líka að þessu sinni.
Evrovision-hópurinn lagður af stað til Finnlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.5.2007 | 15:03
Bollywood orðið þreytt
Í dag kemur svo Dofri löngu síðar aftur með sama brandarann.
Menn hljóta að fara að koma með eitthvað nýtt. Bollywood er bara ekki fyndið lengur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.5.2007 | 08:37
Iðnaðarmenn, eru launin ykkar farin að lækka?
Iðnaðarmenn, eru launin ykkar farin að lækka?
Launin hafa hækkað hjá þessum hópi, bara ekki jafn mikið og hjá mörgum hinna. Hins vegar bera að líta til þess að inn í þennan hóp eru nú kominn mjög stór hópur erlendra verkamanna sem er á lágmarkslaunum. Sá hópur er líka inn í þessum tölum.
Þessar auglýsingar Frjálslyndra eru því skot út í loftið, sem ég held að fáir hlusti á.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2007 | 11:36
Ellý upp úr þakinu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
3.5.2007 | 08:57
Gott svar hjá Jónínu
Eftir að Kastljósið fór fram með þetta mál, hefur það verið þeim mikið í mun að sýna fram að þetta hafi verið rétt. Ég held að það umþb. allt sagt sem hægt er að segja um þetta mál og vona að því fari að linna.
Um ríkisborgararétt og Kastljósið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
3.5.2007 | 08:50
Verðið mun tvöfaldast
Þegar ég fór í baðið á Mývatni varð aðgangseyrin aðeins dýrari en í sund, hins vegar kostar á annað þúsund að fara í bláa lónið. Lúxus sem hef amk. ekki verið tilbúinn í, enda búinn að taka út minn skammt þegar það var ókeypis ofan í nema ef þú notaðir búningsaðstöðuna.
Bláa lónið bauð hæst í Baðfélag Mývatnssveitar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.5.2007 | 02:29
Að missa kúlið
Íslandshreyfingin virðist alveg vera að missa kúlið, amk. koma frekar skrýtin skilaboð frá þeim um þessar mundir. Margrét Sverrissdóttir ræðs mjög harkalega að spyrlum í fjölmiðlum, sem er annars mjög merkileg ákvörðun 10 daga fyrir kosnignar og ekki beint til þess fallið að skapa velvild hjá þessum hóp.
Hvaða fólk er þetta? Er þetta Sigmundur Ernir eða Egill Helgason? Margrét gerir enga tilraun til þess að upplýsa hvaða fólk þetta er, þessu er bara skotið yfir alla þessa fjölmiðlamenn. Það væri líka gaman að vita hvort einhver af þessum spyrlum hafi nokkurn tíman verið formaður SUS. Ég man amk. ekki efir viðkomandi.
Það er merkilegt að þegar Margrét er googluð, þá kemur þessi síða. Þetta er síða á vegum Margrétar og velmerkt Frjálslyndaflokknum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 02:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2007 | 02:02
Ríkisstjórnaflokkarnir bæta stöðu stúdenta
Til hamingju Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur.
Dregið úr tekjutengingu námslána hjá LÍN | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)