Verðið mun tvöfaldast

Það væri auðvitað mjög gott ef baðfélagið yrði að öðru bláalóni, væntanlega myndi það gagnast að markaðssetja þessar laugar saman. Hins vegar spái ég því að aðgangseyririnn muni tvöfaldagst í verði ef bláalónið (heldur áfram að kaup).

Þegar ég fór í baðið á Mývatni varð aðgangseyrin aðeins dýrari en í sund, hins vegar kostar á annað þúsund að fara í bláa lónið. Lúxus sem hef amk. ekki verið tilbúinn í, enda búinn að taka út minn skammt þegar það var ókeypis ofan í nema ef þú notaðir búningsaðstöðuna.
mbl.is Bláa lónið bauð hæst í Baðfélag Mývatnssveitar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jarðböðin á Mývatni eru voðalega krúttleg hugmynd. Fjárfestar eru margir úr hópi heimamanna og þetta er ekki eins rosalega stórt batterí og mikið sótt eins og Bláa lónið. Engu að síður kostar í Jarðböðin 1100 krónur en 1400 krónur í Bláa lónið svo munurinn er nú ekki svo mikill.
Ef Bláa lónið getur hjálpað þeim á Mývatni að stilla hitann í lóninu þá er ég sátt við að borga 300 krónum meira fyrir það. Þeir virðast nefnilega eiga í vandræðum með hann, ýmist hefur verið of heitt eða of kalt í Jarðböðunum þegar ég hef þangað komið.

Einfalt að kynna sér verðskrár á www.jardbodin.is og www.bluelagoon.is

Sveinborg (IP-tala skráð) 4.5.2007 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband