27.12.2006 | 01:13
Ljótasta jólaskreytingin 2006
Íslendingar hafa tekið jólaseríum ástfóstri og eru örugglega heimstmeistarar í fjölda jólasería. Íslendingum dugar bara ekkert lítið. Á sama tíma eru jólaseríumeistarar sem eru að misskilja hlutverk sitt, fara út og dreifa ljósum Þá er komið að keppninni, það er:
Ljótasta jólaskreytingin 2006
Að sjálfsögðu er heitið nafnleysi, enda er oft verið að koma upp um nágranna.
Safnað verður tilnefningum þangað til 30. desember og svo verður ljótasta jólaskreytingin útefnd á gamlársdag.
Sendið tilnefningar á tomasha - hja - gmail.com. Sendið bara myndir af íslenskum húsum, nefnið hverfi og götu.
----

Vísaðu á keppnina:
Kóperaðu textann hérna fyrir neðan og vistaðu á blogginu þínu, með því að nota "HTML ham":<a href="http://tomasha.blog.is/blog/tomasha/entry/94228"><img src="http://www.hi.is/~tomash/jolaskreyting.gif" border=0></a>
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2006 | 21:19
Sigmar vinsælasastur
Þegar stórt er spurt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2006 | 20:30
Óvæntur fylgihlutur
Væntanlega hafa kaupendur þessarar kerru verið frekar hissa þegar þeir opnuðu kerruna. Ég fann þessa ágætu mynd hjá einum þýskum kerrusala, það fylgdi ekki sölunni hvað kerran kostaði með eða án fylgihlutanna. Fyrir áhugamenn um kerrukaup, þá er þetta síðan sem býður upp á kerrurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2006 | 19:08
Ingvi Hrafn og nýja stöðin
Hins vegar sé ég þegar ég les bloggið hans, hversu margir hafa sterkar tilfinningar gegn honum. Ótrúlega margir sem óska honum alls ills. Ég er ekki í þeim hópi, enda fíla ég að hlusta á Hrafnaþingið. Það er líklega spennandi hluti þess að þessi nýja sjónvarpsstöð er að koma fram.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2006 | 18:59
Flott hjá FL Group
Nú hefur maður kannski ekki fylgst nægjanlega vel með hverju einasta flugfélagi í Bandaríkjunum en þær frettir sem hafa borist hafa verið heldur neikvæðar, í ljós olíuverðs og mikillar samkeppni á þessum mörkuðum.
Fl Group hafa verið mjög útsjónasamir í að finna góð tækifæri, Hannes bjó lengi í bandaríkjunum og er með prófgráðu þaðan, maður gerir því ráð fyrir að hann viti hvað hann er að gera.
![]() |
FL Group kaupir nærri 6% hlut í móðurfélagi American Airlines |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2006 | 18:50
Hann lifir
Ég hef lesið fyrstu 3 bækurnar, en síðan hafa þær orðið of þykkar til þess að ég nenni að lesa þær. Ég vil samt endilega lesa þessar bækur áður en ég sé myndirnar, enda skemmtilegra að vera búinn að sjá sjálfur um að matreiða hlutina áður en Hollywood sér um það.
Varðandi seinustu bókina held ég að þetta sé fyrst og fremst sniðugt publicity stönt og ætlað til að halda áfram að vekja athygli á bókunum. Ég held því að það séu nánast engar líkur á að Potter muni falla.
![]() |
Veðjað um andlát Harry Potter |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.12.2006 | 12:26
Eyrnaklóran

Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.12.2006 | 22:56
Wiki - flopp
Oft eru svona gaurar "one time wonders", og það sem kemur í kjölfarið vitavonlaust. Ég efast um stórsigra í þessum efnum, frekar en hjá leitarvél Microsoft sem er helst notað að fólki sem kann ekki að breyta úr default heimasíðu á Internet Explorer (eða svo got sem).
![]() |
Stofnandi Wikipedia þróar leitarvél |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2006 | 22:38
Hækkun eða lækkun
Þetta er auðvitað óheppilegt hjá meirihlutanum að gera þetta og algjör óþarfi, réttara hefði verið að lækka gjöldin um 20% en ekki 25% og ná þannig fram ca. sömu áhrifum.
Eftir stendur að gjöldin hafa lækkað um 20% frá því nýr meirihluti tók við.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.12.2006 | 22:34
20% fækkun hjá hernum
Herin hefur verið að gera ótrúlega gott starf með því að bjóða hverjum sem er að koma í sínar margréttuðu máltíðir og pakka á eftir.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)