Færsluflokkur: Bloggar
30.5.2007 | 12:32
Leikur að nauðga
Netið er eins og stórborg án lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 10:32
Björgvin dyggur stuðningsmaður
Það kom virkilega á óvart að þessi gamli Röskvumaður skuli hafa stutt þetta. Hins vegar má hann eiga það að hann þorði að koma fram með þetta og þrátt fyrir að vita að þetta myndi mæta harðri andstöðu.
Stúdentaráð HÍ krefur nýja ríkisstjórn um skýr svör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
30.5.2007 | 10:19
Kínverskur heimilisiðnaður
Fyrirtækið mitt er farið að flytja inn auglýsingavörur frá Kína. Við höfum undanfarið verið að gera þetta í litlu mæli fyrir fyrirtæki í kringum okkur og aðila sem við höfum þekkt til, og auðvitað fyrir okkur. Við ákváðum svo að kíkja hvort það séu ekki aðrir sem hafa áhuga á þessum vörum.
Eins og með svo margt sem kemur frá Kína, þá eru verðin ótrúlega góð og hins vegar er bæði langur afgreiðslu og sendingar tími. Einnig þarf yfirleitt töluvert magn (í kringum 5.000 stykki), en það fer þó eftir vörum. Eins og áður segir þá skiptir mun meira máli í þessu samhengi að verðin eru mjög samkeppnishæf miðað við það sem nú er í boði á markaðnum.
Ég skráði lénið promotion.is í þessum tilgangi og ætla að sjá hvað ég gert með þetta, en við erum svo sem ekki að stefna að "world domination" í þessum málefnum. Kannski að þetta verði svona kínverskur heimilisiðnaður og verði eins stoðin í viðbót undir fyrirtækið mitt, sem nú þegar flytur inn nokkuð fjölbreytt vöruúrval frá Alþýðulýðveldinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 10:10
Leikur að nauðga
Ég fjalla um leikinn RapeLay á Deiglunni í dag. Það er ljóst að þar er mjög vandfengið efni að fjalla um, en ég fordæmi leikinn um leið og ég tel að baráttan við þá sem spila þessa leiki sé löngu töpuð. Menn fara fram á netinu með það sem þeir hafa áhuga á. Sama hvaða hugmyndir menn hafa um netlögreglu leikurinn er löngu tapaður.
Leikur að nauðga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2007 | 09:21
Kemur ekkert á óvart
Sænks rannsókn var fyrir löngu búinn að sýna fram á þetta, fólk truflast fyrst og fremst þegar það er svara símanum og skella á. Þá eru augunn af veginum. Svo er ekki meiri trufluna af þessu heldur en þegar þú ert að tala við farþega með þér í bílnum.
Sjálfur er ég alltof lélegur að tala í headsett, ástæðan er sú að ég tíni þessu dóti alltaf.
Handfrjáls búnaður eða ekki, samræðurnar skipta mestu máli við aksturinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.5.2007 | 09:18
Ekki allt að gulli
Margir hafa sagt að allt sem FL snertir verður að gulli, þeir virðast hafa tapað um hálfum milljarði á þessum viðskiptum.
FL menn hafa verið mjög duglegir að koma sér í tækifæri og miðað við gróðan hjá fyrrirtækinu, er þessi hálfi milljarður bara klink. Fólk er fyrir löngu hætt að kippa sér upp við að heyra milljarðana sem þjóta á milli vasa.
FL Group selur hlutabréf í Bang & Olufsen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 18:40
Róbert mátar aðstoðarmanninn
Gaman af því hvernig Róbert Marshall mátar aðstoðarmanninn með því að velta fyrir sér hvort hann verði kallaður Marshall aðstöðin.
Fyndið að enginn húmorískur spámaður hafi þegar gert það.
Án efa verður Róbert Marshall - aðstoðinn næstu árin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.5.2007 | 14:50
Stendur vísir með kastljósi?
Í dag hefur verið í gangi deila á milli Denna hjá Stöð 2 og svo Kastljósmanna. Fyrst fullyrti Denni að Kastljósmenn hefðu hótað kvikmyndargerðarmanni.
Næsta í þessu máli er að fréttatilkynning frá Kastljósi:
Steingrímur var ekki seinn á sér og bætir enn í:
Það sem mér finnst merkilegt að nú hefur í tæpa 2 tíma verðið efstafrétt á vísi.is fréttatilkynningin frá Þórhalli, þar sem fyrirsögnin er "Ásakanir Steingríms tilhæfulausar". Þetta var svona þangað til fyrir skemmstu. Það vekur sérstaka athygli, að ekki skuli vera birt svar Steingríms frekar. Hann er jú innanbúðarmaður á vísi. Maður hefði haldið að þeir hefðu gripið svarið frekar, sérstaklega í ljósi þessara sterku fyrirsagnar.
Ég veit ekki hvað manni á að finnast. Var þetta blessaða viðtal svo merkilegt að það var þessi virði að hóta út af því? Eru þetta ekki bara þessi hefðbundnu skot á milli fjölmiðla? Hver hefur ekki heyrt klukkugangrýnina á milli vísir.is og mbl.is, mér er nú yfirleitt nokk saman hver var fyrstur með fréttina. Amk. er ég ekki að skoða klukkan aftur í tímann.Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.5.2007 | 14:17
Árangur áfram, ekkert stopp
rekstrareikningu en því var nú öðru nær. Risayfirtaka á kæligeymslum í
Ameríku. Það er líka gaman að Íslendingum skuli vera að ganga vel
þar á bænum en lítið hefur farið fyrir alvöru buisness í Ameríku,
útrásin hefur aðalega verið í Evrópu fyrir utan örfáa díla.
Eimskip gerir yfirtökutilboð í kanadískt fyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2007 | 12:43
Áhugaverð menntun
Menntun Williams vekur athygli, hann er með MA í náttúruvísindum og BA í dýralækningum. Hann er hvorki með menntun í viðskiptum, lögfræði né verkfræði eins og svo margir bankamenn.
Hvernig ætli þetta sé hérna heima, ætli margir háttsettir séu með menntun sem er svo langt frá bankastarfseminni?
Annars er búið að stöðva sölu með bréf Eimskipafélagsins, og menn gera ráð fyrir að flugreksturinn hafi verið seldur. Lítið hefur farið fyrir þessum samningaviðræðum í fjölmiðlum, og miðað við yfirlýsingar flugleiða ólíklegt að þeir séu í kaupendahópnum. Það er skemmtilegur hringur sem þetta er komið í, þar sem Burðarás var alltaf fjárfestingarfélag Eimskipa og nú er það komið á flug en Eimskip er að selja frá sér rekstur.
Ráðning nýs forstjóra Straums-Burðaráss sögð marka tímamót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)