Stendur vísir með kastljósi?

Í dag hefur verið í gangi deila á milli Denna hjá Stöð 2 og svo Kastljósmanna. Fyrst fullyrti Denni að Kastljósmenn hefðu hótað kvikmyndargerðarmanni.

Næsta í þessu máli er að fréttatilkynning frá Kastljósi:

 

Steingrímur var ekki seinn á sér og bætir enn í:

Það sem mér finnst merkilegt að nú hefur í tæpa 2 tíma verðið efstafrétt á vísi.is fréttatilkynningin frá Þórhalli, þar sem fyrirsögnin er "Ásakanir Steingríms tilhæfulausar". Þetta var svona þangað til fyrir skemmstu.  Það vekur sérstaka athygli, að ekki skuli vera birt svar Steingríms frekar. Hann er jú innanbúðarmaður á vísi.  Maður hefði haldið að þeir hefðu gripið svarið frekar, sérstaklega í ljósi þessara sterku fyrirsagnar.

Ég veit ekki hvað manni á að finnast. Var þetta blessaða viðtal svo merkilegt að það var þessi virði að hóta út af því?  Eru þetta ekki bara þessi hefðbundnu skot á milli fjölmiðla?  Hver hefur ekki heyrt klukkugangrýnina á milli vísir.is og mbl.is, mér er nú yfirleitt nokk saman hver var fyrstur með fréttina. Amk. er ég ekki að skoða klukkan aftur í tímann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svansson

Þetta er frekar spes allt saman. Það er reyndar mjög eftirtektarvert hvernig Denni vísar skammlaust í tveggja manna tal sitt við kvikmyndagerðarmanninn. Efast um að það sé í þökk hans. 

Væntanlega er oftar en ekki slagur milli sjónvarpsstöðvanna um það hvor er fyrri til að ná sambandi við stjörnu dagsins 

Svansson, 29.5.2007 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband