Færsluflokkur: Bloggar
5.3.2007 | 08:28
Lítil vorkun
Þó svo eigendur húsins rífi húsið núna, hefði maður haldið að þeir geymi lóðina í smátíma svo menn jafni sig.
![]() |
Byrjað að rífa Ungdomshuset |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2007 | 19:59
Óspennandi
![]() |
Berrassaðir í líkamsrækt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.3.2007 | 19:39
Ekki gott nafn
Reyndar er það betra en Spairsjóður SPVH eða eitthvað álíka.
![]() |
Hlaut nafnið BYR – sparisjóður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2007 | 18:18
Enn af framboðsmálum!
Það er fyrir löngu ljóst að sá meðvindur sem hún hafði eftir að hafa farið úr Frjálslyndaflokknum er farinn. Til þess að hún nái flugi aftur þarf þetta framboð að vera virkielga bitastætt.
Miðað við hvað þessi fæðing er að taka langan tíma, eru þetta annað hvort veruleg mistök eða við fáum að sjá eitthvað stórkostleg.
Það verður fróðlegt að sjá, nú þegar um 70 dagar eru til kosninga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2007 | 22:23
Hvað er JCI eða Junior Chamber International
Villi spurði hérna á síðunni hvað JCI er. JCI stendur fyrir Junior Chamber international.
Junior Chamber er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára með áhuga og metnað til að efla stjórnunarhæfileika sína með virkri þátttöku í málefnum þjóðfélagsins á jákvæðan hátt.
Á Íslandi er móðfélag, JCI Ísland en svo eru aðildarfélög sem standa að JCI Íslandi. Ég er forseti félags sem heitir JCI Esja, við erum með skilgreint starfsvæði í austurborginni. Það er þó ekki skilyrði, til að starfa með félaginu.
Margir kannast við ræðuhluta JCI en það er þó bara einn lítil hluti af starfinu. Starfinu er skipt á 4 svið, alþjóðlegt svið, svið einstaklingsins (meðal annars ræðumennska), svið samfélagsins (t.d. verkefni þín skoðun, þú skiptir máli og menningarnótt), og að lokum svið alþjóða.
Ég hef tekið þátt í félagstörfum í mörg ár en þetta hefur verið öðruvísi en allt starf, ekki síst vegna tækifæranna sem gefast innan félagsskapsins, bæði þau sjónarmið að gefa mönnum tækifæri til að leiða (enginn má vera í embætti lengur en 1 ár) og svo þau námskeið sem JCI býður upp á.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2007 | 13:24
Snilld
Það er ekki síður fyndið að maðurinn hafi getið þess að hann hafi verið að fjárfesta í slíkum grip og til þess að halda áfram hraðakstri.
![]() |
Vill fá endurgreiddan radarvarann vegna hraðaksturssektar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2007 | 10:19
VG úti að aka
Pawel Bartoszek skrifaði ansi netta færslu á Deiglunni í gær sem hann kallaði "VG úti að aka"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.3.2007 | 18:56
Ódýrara í strætó
Nú koma bjargvættirnir og leggja fram þessar tillögur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2007 | 18:50
Flott hjá Bubba
Engu að síður er þetta mjög góður sigur hjá honum.
Þetta verður vonandi til þess að menn vandi sig betur í framsetningu á fyrirsögnum í þessum slúður blöðum. Það er ekki hægt að skrifa hvað sem er, bara til að selja fleiri blöð.
![]() |
Bubba Morthens dæmdar bætur fyrir meiðyrði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2007 | 18:48
Góð niðurstaða fyrir VG og Sjálfstæðisflokkinn
Ég spái því að þetta eigi eitthvað eftir að dala hjá VG og færast á milli vinstriflokkann.
![]() |
VG með meira fylgi en Samfylking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)