Góð niðurstaða fyrir VG og Sjálfstæðisflokkinn

Könnun er góð niðurstaða bæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn og VG. Samfylkinginn hlýtur en einu sinni að klóra sér í höfðinu yfir lélegu fylgi og greinilegt að aðgerðir þeirra til að trufla VG í kringum landsfundinn hafa ekki skilað árangri.

Ég spái því að þetta eigi eitthvað eftir að dala hjá VG og færast á milli vinstriflokkann.
mbl.is VG með meira fylgi en Samfylking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Góð niðurstaða fyrir Djélistann? Hann er á leið úr ríkisstjórn með skottið á milli lappanna :) Ég spái því að fylgið við Djé eigi eftir að minnka. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 1.3.2007 kl. 21:59

2 Smámynd: TómasHa

Sæll Hallur,

Ég var nú að tala um fylgi Sjálfstæðisflokksins, ekki hvað menn gera eftir kosningar.   

Ég skal veðja við þig 1. hlauppoka (bland got) að fylgi D listans mun minnka hlutfallslega minna en fylgi VG miðað við þessa könnun.  Þú staðfestir þetta bara hér, ef þú tekur þessu boði.

TómasHa, 1.3.2007 kl. 23:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband