Færsluflokkur: Bloggar
9.3.2007 | 09:49
Engin vandamál
Það er því ekki hægt að skilja að það sé einhver sérstakur ótti við þetta fólk eða áhyggjur. Hafa þau tekið vinnuna frá einhverjum?
Einu rökin sem heyrst hafa að þetta fólki muni einhvern tíman í framtíðinni taka vinnu frá okkur.
Hins vegar eru margir af þessum útlendingum, einfaldlega farandverkamenn og munu hverfa af landibrott þegar atvinnuleysi eykst. Það eru því litlar ástæður til þess að óttast það.
![]() |
Hlutfall útlendinga af íbúum hér orðið 6% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2007 | 20:15
Ekki bara Valencia
Svona er auðvitað mjög óíþróttamannleg hegðun, sem beturfer gerist þetta ekki mjög oft.
Hérna eru fréttir af málinu hjá Valenica og Inter Milan.
![]() |
Sætti sig ekki við tapið og braut rúðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2007 | 19:06
Hvað gerir stjórnarandstaðan?
Ég geri reyndar ekki ráð fyrir að þeir muni standa við stóru orðin, væntanlega finna þeir einhvern tæknigalla eða eitthvað atriði í þessu máli sem þeir treysti sér ekki til að styðja.
![]() |
Þjóðareign í stað sameignar þjóðarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2007 | 19:04
Verður af framboði?
Ef af verður spái ég þessu framboði ekki mikilli kosningu, þetta virðast vera sjálskipaðir postular eldri borgara, en virðast ekki ná að vinna með öðrum eins og þessu framboði frekar en "hinum arminum" sem upphaflega stóð að framboðinu.
![]() |
Hætt við annað framboð eldri borgara og öryrkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2007 | 19:00
Hvað er málið?
Auðvitað geta hlutir horfið en ef þetta er svona mikið vandamál afhverju bregst framleiðandinn við? Er ekki verið að flytja þessa síma á aðra staði en til Íslands? Er þessum símum ekki dreift í gegnum dreifikerfi í vestur Evrópu? Hvaða símar eru svo framleiddir í Evrópu, ég hef ekki séð síma sem er framleiddur þar.
Ég skil ekki að þetta sé stórt vandamál, menn tryggja sendingarnar einfaldlega og fá þetta frá tryggingunum.
![]() |
Eftirsóttir farsímar hverfa á leið til landsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.3.2007 | 18:56
Netvistun kynnir sig
Ég skil ekki afhverju þeir kynna ekki nýju vöruna sína lén.is.
![]() |
Netvistun á Ísland en forsætisráðuneytið Island |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2007 | 06:15
Farinn í frí eða þannig
Þetta er skrifað á Keflavíkurflugvelli en ég er á leiðinni til Amsterdam í nokkra daga. Við sjáum til hvað mér gengur að blogga á meðan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2007 | 09:44
West Ham er djók
Það var alltaf sagt Stoke er Joke, er ekki spurning að fara að færa þetta yfir á West ham?
![]() |
Dökkt útlit hjá West Ham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.3.2007 | 08:45
Áhugaverð grein
Finnst greinin hennar Hafrúnar Kristjánsdóttur mjög áhugaverð. Mæli með henni.
http://habbakriss.blog.is/blog/habbakriss/entry/137994/
já og þessi:
http://don.blog.is/blog/don/entry/138086/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2007 | 08:36
Reyndi að hengja sig?
Staff at the Promises clinic, where Britney Spears checked herself into last month, has been put on a suicide watch, after the singer reportedly tried to hang herself with a bed sheet.
![]() |
Britney og Federline saman á ný? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)