Færsluflokkur: Bloggar
14.6.2007 | 22:17
Hart andlát
Ekki veit ég hvaða mynd þetta er á tæpasta vaði og hef vætnanlega lítinn áhuga að sjá hana. Ég hef heyrt umræðu um það í útvarpi að menn eigi alveg eins og þýða þetta eins og að texta myndina sjálfa eða bókatitla bóka.
Sjálfum finnst mér þetta kjaftæði. Ég efast um að þetta muni skapa ungmennum þessa lands töluverðum vandræðum að viðhalda íslensku.
Þeir óttast kannski svona texta:
Oki vá gaurar er þetta varla aulýsing ef þið eruð svona stressaðir að fkn vita fkn ræmn, bara hafa þetta á ensku mar.
Ég held samt að þetta hafi enga úrslitakosti.
Nýjasta Á tæpasta vaði myndin örugg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.6.2007 | 11:14
Lögreglan með almannatengslafulltrúa
Mér sýnist lögreglan vera komin í með góðan almannatengsla fulltrúa, amk. er þetta mjög góð saga og eykur sjáfsagt enn frekar hróður Blöndóslögreglunnar. Þegar fólk er orðið tilbúið að gefa radarvarann sinn.
Ég hef aldrei notað svona græjur, en ég hélt að lögreglan væri fyrir löngu kominn með græjur sem tækju á þessu.
Vildi gefa lögreglunni radarvarann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2007 | 11:30
Skrýtin auglýsing
Ég var ekki alveg að fatta þessa auglýsingu sem birtist í Mogganum í morgun og beindist að Árna Johnsen.
Átti þetta að vera jákvæð eða neikvæð auglýsing?
Æla, notaðir smokkar og rotnandi matarleifar tóku á móti gestum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.6.2007 | 20:53
Allir í orkunni
Ég sagði frá því um daginn að allir væru komnir í orkuna, Landsbankinn er líka farinn að fjárfesta í orku og lénum tengdu því:
http://hydrokraft.is/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2007 | 13:50
Af því lýðræðið virkaði ekki
ekki lengur og kosningar dugðu ekki ætluðu þau að grípa til eigin
ráða. Mér finnast þetta nokkuð merkileg rök fyrir þessu
átaki.
Mótmælendur við álver Alcoa-Fjarðaáls í Reyðarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.6.2007 | 09:19
Þó fyrr hefði verið
hennar stöðu. Fólk sem heldur að peningar geti keypt þeim hvað
sem er, en greinilega átti hún ekki von á öðru en peningar pabba gætu
leyst hana úr þessu.
París segist ætla að hætta heimskupörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2007 | 09:17
Merkilegt skot
Mér fannst þetta merkilegt skot hjá Ágústi, enn merkilegra finnst mér svar frá Runólfi. Í því reynir hann ekkert að svara fyrir þessa ásakanir en er meira að tala um hvernig framtíðin mun meta Ágúst.
Afhverju svarar Runólfur ekki ásökunum um fjárhagsóreiðu?
Runólfur svarar Ágústi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2007 | 01:00
Fjölgaði um fjögur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2007 | 00:58
Óþolandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2007 | 17:31
Orðið leiðréttir sig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)