Skrýtin auglýsing

Ég var ekki alveg að fatta þessa auglýsingu sem birtist í Mogganum í morgun og beindist að Árna Johnsen. 

Átti þetta að vera jákvæð eða neikvæð auglýsing?  


mbl.is Æla, notaðir smokkar og rotnandi matarleifar tóku á móti gestum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viðar Eggertsson

Skil ekki. Hvað kemur þessi frétt í Mogganum: "Æla, notaðir smokkar..." Árna Johnsen við?????

Viðar Eggertsson, 13.6.2007 kl. 17:00

2 Smámynd: TómasHa

Finnst þér það ekki augljóst?

TómasHa, 13.6.2007 kl. 17:19

3 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Eitthvað virðist Viðar Eggertsson vera úti að aka. Tengslin milli ælu, rotnandi matarleifa og notaðra smokka annars vegar og Árna Johnsens og Davíðs Oddssonar hins vegar hljóta að vera flestum augljós.

Hlynur Þór Magnússon, 13.6.2007 kl. 17:33

4 Smámynd: Viðar Eggertsson

Sorry kæru vinir, en ég er alveg tómur!!!

Viðar Eggertsson, 13.6.2007 kl. 18:00

5 Smámynd: Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir

Hmmm margt má segja um Árna en ekki er ég að skilja tengslin þarna á milli...

Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, 13.6.2007 kl. 23:01

6 Smámynd: Daði Einarsson

Er ekki alveg að fatta þessa tengingu þó að ég fái oft upp í kok vitandi til þess að dæmdur glæpamaður hafi komist á þing.

Daði Einarsson, 14.6.2007 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband