4.4.2007 | 16:15
Þarf að ná tökum á póstinum
Enn er eftir að útskýra fyrir mér afhverju það var svo gott fyrir póstinn að kaupa sér prentsmiðju.
Þetta framtak er mjög gott hjá Valgerði, enda algjör óþarfi að eiga hlut í þessu félagi.
![]() |
Hlutur ríkisins í Baðfélagi Mývatnssveitar seldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.4.2007 | 13:38
Gjöf til Breta
![]() |
Forseti Írans segist ætla að láta sjóliðana lausa sem gjöf til Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2007 | 13:20
Keypti HP
Það sem seldi mér hana á endanum var að hún lút út fyrir að vera nokkuð róbust og án þess að vera mjög dýr.
Mér hefur aldrei áður fundist svona erfitt að kaupa mér tölvu. Mikið úrval á góðum verðum. Allt frekar flatt hvað spekkurnar varða, nánast eins. Til þess að komast eitthvað upp fyrir þessar spekkur varð tölvan allt í einu tvisvar sinnum dýrari.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 10:51
Vanmetnasta leikkonan
![]() |
Sandra Bullock leikur í kvikmynd á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 09:52
Magga ein í bragga
JensGuð segir frá því fundi Íslandshreyfingarinnar á Akureyri. Jens Guð er snilldar bloggari og á sína spretti, þessir ansi góður. Stundum birti ég hluta úr færslum en ég get bara alls ekki gert það í þessu tilfelli. Öll færslan er snilld:
Íslandshreyfingin hægri grænir snú hélt framboðsfund á Bláa hattinum á Akureyri. Fjórir fulltrúar léku á alls oddi. Tveir gestir mættu. Annar var útlendingur sfrá Gambíu em að hélt að hann væri að mæta á íslenskunámskeið. Sennilega ruglaði nafn Íslandshreyfingarinnar hann í ríminu. Hann stendur ennþá í þeirri trú að hann hafi verið á íslenskunámskeiði. Honum þótti kennslugögnin léleg. Hann lætur gott heita vegna þess að námskeiðið var ókeypis. Hann lærði samt íslenska orðið grænt. Veit að vísu ekki hvað það þýðir. En getur borið það fram.
Hinn gesturinn er alsæmerssjúklingur sem man ekki eftir að hafa mætt á fundinn. Og veit ekki hvernig á því stóð að hann mætti á fundinn. En fundurinn tókst vel. Það skiptir mestu máli.
Verra þykir mér að Íslandshreyfingin hefur fellt út baráttumál varðandi lánshæfi námsmanna eftir að í ljós kom að það mál komst í höfn fyrir hálfu öðru ári. En samt. Menn eiga að standa á sínu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.4.2007 | 09:39
Næsta skref í markaðsátakinu
Spurningin er svo hvort þetta skilar sér í viðskipti til Múrbúðarinnar, það er alls ekki víst. Menn hafa vitað lengi hvaða verð eru að finna í búðum eins og Byko, en það eru fyrst og fremst þægindaverslanir.
![]() |
Múrbúðin kærir BYKO til Neytendastofu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2007 | 08:24
Fartölva án P
Ég er annars alveg ringlaður í hvaða vél ég á að fá mér, ég fór á stúfana í gær og fann ekkert.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.4.2007 | 13:49
Ekki í atkvæðaleit?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 12:12
Hvað gerir Arna?
Enn og aftur sannast að það eru blaðamenn en ekki bæjarstjórar sem eiga að fá feita starfslokasamninga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2007 | 12:06
Afhverju ætti Alcan að gefa upp kostnaðinn?
Það er augljóst að hérna var mikið hagsmunamál á ferðinni, kostnaðurinn við þessar kynningar hefur væntanlega verið dropi í hafið miðað við þann kostnað sem verksmiðjan hefur nú þegar lagt í við undirbúning verksmiðjunnar sem aldrei rís.
![]() |
Kostnaður Sólar í Straumi um 3,5 milljón króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)