Tónlistarleg sátt í togaraútgerđ

Mér var skemmt ţegar ég las ţetta:

Viđ höfđum veriđ í hálfgerđu fríi frá Bretlandi síđan um áramót en nú liggur fyrir ađ Nylon er ađ fara í ađra útrás í lok árs. Ég hef ákveđiđ ađ ađ fara ekki međ. Ţetta er auđvitađ ákvörđun sem ég hef hugsađ mikiđ en ég er sátt viđ hana og viđ stelpurnar kveđjumst „tónlistarlega" í fullkomni sátt og ég óska ţeim alls hins besta enda er ég ekki ađ kveđja ţćr sem vinkonur.

 Ég veit ţađ ekki,  Nylon hefur alltaf veriđ í mínum huga hálfgert grín, og amk. ekki neitt tónlistarlegt stórvirki.  4 stelpur sem syngja lög eftir ađra, ţjálfađar upp og gerđar út eins og togari til ađ grćđa fyrir eigendur sína.

Ţađ er ţess vegna sem mér fannst ţetta međ tónlistarlegu sáttina skemmtilegt.

Ćtli sumir séu ekki komnar međ leiđ á ţessu og efast um ađ nýtt Spice Girls ćvintýri sé á leiđinni. Betra ađ skella sér heim og lćra smá vegis, frekar en ađ spila í frćgđar lottóinu. 

 


mbl.is Emilía hćttir í Nylon
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband