Auknar kröfur hjá bönkunum

Það er nokkuð merkileg viðbót hjá bönkunum að nú má ég ekki stofna bankareikning nema að þeir fá að afrita skilríkin mín.  Maður veltir fyrir sér hvað er næst í þessum efnum, þetta er algjörlega óþolandi finnst manni.  

Það er amk. skrýtið að banki sem maður er búinn að vera í viðskiptum alla sína ævi og veit álíka mikið eða meira um manns fjármál en maður sjálfur fari allt í einu fram á að fá að ljósrita ökuskýrteinið.

Mér er sagt að þetta séu reglur frá Evrópusambandinu.

Bölvað Evrópusambandið :) 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband