Þingvallastjórn skal barnið heita

Það var gaman að heyra það í Fréttablaðinu í morgun að helstu PR menn flokkanna væru að reyna að ná baugstjórn af ríkisstjórninni. Vandamálið við það nafn er að það góða fyrirtæki hefur ekkert með þessa ríkisstjórn, en tapsárir herra kenna öllu öðru um en eigin vandamálum hvernig fór og í sandkassaleik sínum uppnefna ríkisstjórnina.

Þessari nafngift er klárlega beint að fyrverandi seðlabanka á væntanlega að rífa í hár sitt og skegg út af þesar nafngift. Svo hlakkar í þeim reyndu að koma þessu nafni á.

Fréttamaðurinn Óli Björn gerir þetta að umtalsefni á blogginu sínu, þar kallar hann þetta PR - Stríð! Ekki veit ég hvernig þetta PR-stríð birtist mönnum, en hingað til hefur það birst þannig að fáeinir bloggarar hafa skrifað um það.

Það er samt mjög gott sé það rétt að þessar umræður séu komnar það langt að menn séu farnir að hafa áhyggjur af nafngiftinni. Bendir nú til þess að menn séu að smella saman seinustu hnútunum.
mbl.is Fundað um stjórnarmyndun á Þingvöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband