27.3.2007 | 18:42
Meirihluti þingmanna með minnihluta atkvæða?
Einar Mar er með áhugaverðar pælingar. Oft hafa ný framboð mælst í hæstu hæðum í fyrstu könnunum og svo hefur fylgi reist af þeim þegar nær dregur kosningum.
Borgarflokkurinn og Þjóðvaki eru ágætt dæmi um þetta. En við höfum líka dæmi um hið gagnstæða t.d. þegar VG kom fram þá mæltist flokkurinn ekki hátt í fyrstu könnunum en bætti stöðugt við sig fram að kosningum.
Svo segir hann líka:
Ef marka má Fréttablaðskönnunina virðist Íslandshreyfingin fyrst og fremst vera að taka fylgi af VG og Frjálslynda flokknum sem er í takt við það sem ég og fleiri spáðum. Þ.e. þeir sem eru líklegastir til að kjósa ný framboð eru þeir sem eru ósáttir við núverandi ástand og myndi því að öllu jöfnu kjósa stjórnandstöðuna.
Það hlakkar væntanlega í Margréti að vera yfir 5% línuna á meðan gamli flokkurinn hennar er rétt undir henni og þar með ekki með neinn mann á þingi, á meðan 5% duga flokki Margrétar fyrir 3 mönnum, vegna 5% reglunnar. Margréti finnst það sjálfsagt ekkert leiðinlegt að vera þess valdandi að þeir koma ekki manni á þing.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2007 | 18:06
Valdimar Leó ekki í toppsæti
![]() |
Frjálslyndir birta framboðslista í Suðvesturkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
27.3.2007 | 18:01
Össur alltaf fyndinn
Því miður fyrir Össur þá er það ekki sama að vera með kjörþokka og vera fyndinn.
Við vitum alla vegna að Össur þarf ekki að skella sér á biðstofu útslitinna stjórnmálamanna, í utanríkisráðuneytinu þegar stjórnmálaframanum líkur, hann á væntanlega efni í nokkrar stórgóðar skáldsögur. Ef hann vantar efni þá er nóg að ryfja upp skemmtisögur af bloggi og þar er af nógu að taka.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2007 | 16:21
Hvaða rugl er þetta
Menn hafa ræktað alls konar dýr, það er nú enginn sérstaktur sómi af mörgum þessu smáhundum. Spurningin er kannski frekar hvort hún fari ekki vel með kisuna og að henni líði vel í höndum Parisar.
Það er annars hægt að gangrýna allt hjá þessu fólki.
![]() |
París gagnrýnd fyrir að fá sér dvergkött |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.3.2007 | 15:44
Kraftmikil súpa
Fyrst þegar ég sá þetta hélt að einhver hefði verið að herma eftir vísindanördanum í sjónvarpinu, sem var að kvetja fólk til að gera tilraunir með örbylgjuofninn heima hjá sér, meðal annars með geisludiskum. Í kjölfarið átti ég von á nokkrum svona fréttum, nema með strákum á fermningaraldri.
Það vill okkur hinum til happs kannski að þeir nenna ekki að horfa á kastljós.
![]() |
Mikill reykur myndaðist vegna núðlusúpu í örbylgjuofni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2007 | 15:28
Óþolandi Gmail
Villa í vefþjóni
Því miður er liggur Gmail-vefpósturinn niðri tímabundið. Unnið er við að leysa vandann - reyndu að skrá þig inn eftir nokkrar mínútur.
Ég vona að þeir fari að laga þetta, en undanfarið hafa stundum verið klukkutímar sem maður hefur ekki getað farið í póstinn sinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.3.2007 | 14:58
Gott mál
Það sem er best við þetta er að flokkarnir hafa sjálfir komist að þessu samkomulagi en þeir voru ekki neyddir með neinum lögum.
Eins og hefur áður komið fram ættu þeir að geta nýtt þessa peninga ágætlega, þar sem enginn viðurkenndi fyrir seinustu baráttu að hafa eytt meira í heildarkostnað.
![]() |
28 milljóna króna mark sett á auglýsingakostnað flokkanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2007 | 13:07
Tafla þess virði að eiga
Ég veit að framsóknarmenn brosa í gegnum tárin þegar þeir skoða þetta. Þeira maskína á eftir að fara í gang. Ég er samt ekki viss um að sú tugga eigi eftir að virka aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2007 | 11:39
Grænt hár í boði SPRON
Ég veðja að Eiríkur eigi ekki eftir að komast í gegnum fyrsta valið, en það er auðvitað bara mín hefðbundna svartsýni fyrir svona keppnir.
![]() |
SPRON bakhjarl íslenska lagsins í Helsinki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2007 | 09:06
Vorið komið!
![]() |
Lóan er komin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)