6.4.2007 | 18:59
Flott uppsetning á php, apache og mysql
Var að setja upp xampp á vélina hjá mér, ég er mjög ánægður með þetta mjög auðvelt að keyra php á windwos vél án þess að lenda í þessum leiðinlegu config málum. Bara keyra þetta og þetta er komið. Mjög ánægður með þetta.
6.4.2007 | 18:34
Borgaraleg óhlíðni
Það fór eins og mig grunaði, Lögreglan hafði lítinn áhuga á uppátækii Vantrúarmanna. Þeir eru samt ánægðir með þetta eins og Matti útskýrði í athugasemnd með færlsu hér fyrir neðan. Enda fengu þeir fjölmiðla umfjöllun út á þetta.
Allir þá bara sáttir?
Allir þá bara sáttir?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2007 | 15:32
Ekki hægt að sanna?
Afhverju er ekki hægt að sanna að þessi bíll sé Beckhams, væntanlega eru serial númer á nokkrum hlutum ekki bara bílnum sjálfum. Þar að auki er kominn mjög flottur tölvubúnaður, búnaðurinn hlýtur að geta gefið til kynna hvaða seríal númer var upphaflega á bílnum.
Ráðherran fær þó hrós, hvenær höfum við vitað til þess á Íslandi að ráðherra kaupi sér notaðan bil? Ekki það að þetta sé sérstaklega gott fordæmi, en þessi ráðherra var greinilega að spara fyrir sitt þjóðfélag.
Ráðherran fær þó hrós, hvenær höfum við vitað til þess á Íslandi að ráðherra kaupi sér notaðan bil? Ekki það að þetta sé sérstaklega gott fordæmi, en þessi ráðherra var greinilega að spara fyrir sitt þjóðfélag.
![]() |
Bíll sem stolið var frá Beckham er nú ráðherrabíll í Makedóníu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2007 | 14:46
Ef enginn mætir?
Væri ekki mesti bömmerinn ef enginn myndi mæta, hvorki áhugasamir bingóspilarar né lögreglan? Væntanlega vilja menn fá smá hasar í málið.
Augljóslega mega þeir spila mín vegna, kippi mér lítið upp við það.
Augljóslega mega þeir spila mín vegna, kippi mér lítið upp við það.
![]() |
Vantrú heldur bingó á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.4.2007 | 12:18
Hátt íbúðarverð útlendingum að kenna!
Það var þá málið, en ég var að hlusta á Sigurjón Þórðarsson, á útvarp Sögu þar sem hann fullyrti að það væri meðal annars útlendingum að kenna hversu hátt íbúðarverð er orðið á Íslandi! Það á greinilega að kenna þessum vesælis mönnum um allt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.4.2007 | 11:00
Frjálslyndir strax orðnir þreyttir á útlendingaumræðunni?
Fyrirsögn Guðjóns Arnars formmanns Frjálslyndra í DV í dag kemur á óvart. Hann virðist sjálfur strax orðinn þreyttur á umræðu um útlendingamál en samt eru það þeir sem eru að þrýsta þeim fram.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.4.2007 | 10:49
Aukning í fríblöðunum
Þetta eru jákvæðar fréttir, að Íslendingunum skuli vera að ganga betur í Danmörku með fríblöðin. Þetta eru strákarnir okkar :)
Talandi um Kaupmannahöfn, þá voru eigendur Café Conditori Copenhagen að selja staðinn, þau eru búin að reka þetta í 10 ára og hefur náð gríðarlegum vinsældum. Þau voru frumherjar í að breyta bakaríum úr því að vera bara bakarí með eitthvað meira. Reyndar hefur það verið mín tilfinning að þau hafi verið að dragast aftur úr seinustu ár, lifa á gamalli frægð fyrir að vera fyrst í þessum efnum.
Talandi um Kaupmannahöfn, þá voru eigendur Café Conditori Copenhagen að selja staðinn, þau eru búin að reka þetta í 10 ára og hefur náð gríðarlegum vinsældum. Þau voru frumherjar í að breyta bakaríum úr því að vera bara bakarí með eitthvað meira. Reyndar hefur það verið mín tilfinning að þau hafi verið að dragast aftur úr seinustu ár, lifa á gamalli frægð fyrir að vera fyrst í þessum efnum.
![]() |
Dönsku frídagblöðin bæta enn við sig lesendum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2007 | 10:40
Allt í rugli við Flugstöðina
Ég er búinn að koma þarna nokkrum sinnum undanfarið og með þessum breytingum sem eru alltaf í gangi er ég ekkert hissa á einhverjum slysum. Það er ekkert gert til að útskýringa breytingarnar. Ég sá um daginn slys sem hafði orðið eftir að innkeyrslu hafði verið breytt og viðkomandi var að bakka út á veginn til að snúa við.
Það er líka skrýtið að geta ekki beðið eftir farþegum án þess að þurfa að borga. Þú ert þarna "out in the nowhere", nóg pláss í allar áttir en samt er verið að rukka fúlgur fjár eins og á stæðum í dýrum miðborgum.
Það er líka skrýtið að geta ekki beðið eftir farþegum án þess að þurfa að borga. Þú ert þarna "out in the nowhere", nóg pláss í allar áttir en samt er verið að rukka fúlgur fjár eins og á stæðum í dýrum miðborgum.
![]() |
Umferðarslys við Flugstöð Leifs Eiríkssonar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.4.2007 | 10:17
En Landsvirkjun?
Miðað við þetta kæmi ekkert á óvart að þau hefðu líka leitað til Landsvirkjunnar.
Nú það í raun sjálfsagt að þau leiti hvert sem er eftir peningum, en á móti eiga menn ekki að vera hissa á svona viðbrögðum. Ég efast um að Sjálfstæðisflokkurinn leiti til Baugs um fjárstuðning eftir það sem Jón Ásgeir hefur sagt (óháð því hvort það sé rétt sem hann sagði um flokkinn).
Nú það í raun sjálfsagt að þau leiti hvert sem er eftir peningum, en á móti eiga menn ekki að vera hissa á svona viðbrögðum. Ég efast um að Sjálfstæðisflokkurinn leiti til Baugs um fjárstuðning eftir það sem Jón Ásgeir hefur sagt (óháð því hvort það sé rétt sem hann sagði um flokkinn).
![]() |
VG óskuðu eftir fjárstuðningi Alcan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.4.2007 | 16:15
Þarf að ná tökum á póstinum
Nú þarf bara að ná tökum á póstinum, ríkið hefur á fullu verið að selja frá sér eignir á sama tíma og pósturinn verið á fullu. Það þarf að ná tökum á þessu fyrirtæki og helst að selja það.
Enn er eftir að útskýra fyrir mér afhverju það var svo gott fyrir póstinn að kaupa sér prentsmiðju.
Þetta framtak er mjög gott hjá Valgerði, enda algjör óþarfi að eiga hlut í þessu félagi.
Enn er eftir að útskýra fyrir mér afhverju það var svo gott fyrir póstinn að kaupa sér prentsmiðju.
Þetta framtak er mjög gott hjá Valgerði, enda algjör óþarfi að eiga hlut í þessu félagi.
![]() |
Hlutur ríkisins í Baðfélagi Mývatnssveitar seldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)