Flott hjá FL Group

Íslenska útrásin hefur verið mjög takmörkuð til Ameríku og þær tilraunir sem ég mann eftir hafa verið frekar misheppnaðar og kostnaðarsamar. Amk. hefur gangurinn ekki verið neitt í líkingu við aðrar útrásartilraunir Íslendinga.

Nú hefur maður kannski ekki fylgst nægjanlega vel með hverju einasta flugfélagi í Bandaríkjunum en þær frettir sem hafa borist hafa verið heldur neikvæðar, í ljós olíuverðs og mikillar samkeppni á þessum mörkuðum.

Fl Group hafa verið mjög útsjónasamir í að finna góð tækifæri, Hannes bjó lengi í bandaríkjunum og er með prófgráðu þaðan, maður gerir því ráð fyrir að hann viti hvað hann er að gera.
mbl.is FL Group kaupir nærri 6% hlut í móðurfélagi American Airlines
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband