23.12.2006 | 16:45
Ekkert sérstakleg fyndnir
Ég hef aldrei skilið þessa takmarkalausa aðdáun margar Íslendinga á Danmörku og öllu sem henni tengist. Þegar maður tala við marga er eins og Kaupmannahöfn sé himnaríki á jörð, þar séu allir svo "lige glad" drekki öl og skemmti sér. Það mætti halda að Valhöll sjálf væri fundinn, þar sem menn drekka á daginn og rýsi svo hraustir á fætur daginn eftir.
Sérstaklega hef ég ekki orðið var við þessa skemmtun og hressleika þegar ég hef reynt að tala við þá á eigin tungu. Fyrir vikið hef ég rætt við þá á ensku.
Hit er annað mál að Svíar hafa yfirleitt reynt að skilja mann þegar maður reynir að roba einhverju út úr sér á "skandinavísku".
Danir sjá sjálfa sig í röngu ljósi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég hef mætt Svía sem er eins og ekta Íslendingur og íslending sem er eins og ekta Svíi... Ég held að það sé alveg eins með Dani GLEÐILEG JÓL
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.12.2006 kl. 17:10
Frábær saga! Eins gott að vita af þessu. Ég hefði einmitt notað þetta sama lýsingarorð um Danina:)
TómasHa, 23.12.2006 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.