Seinustu tónleikar Gauksins

Var að frétta að seinustu tónleikar Gauksins séu búnir. Fyrir lítinn áhugamann um skemmtanalífið kemur þetta nokkuð á óvart, en það eru ekki mörg ár síðan staðurinn var tekinn í gegn og honum gjörbreytt.

Maður frétti af því rétt á eftir hafi staðurinn verið seldur á metupphæð. Kunnir viðskiptamenn hafi tekið staðinn aðsér til þess að stórgræða á honum.

Gaukurinn hefur fylgt þjóðinni í nokkuð langan tíma, en ef ég man rétt gerði garðinn einna frægastan þegar hann seldi bjórlíkið góða eða það byrjaði þar amk.

Minjagripaverslun skal hann verða!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband