Raunvörulegir og ímyndađir leiksskólafélagar

Ekki ţađ ađ ég ćtli ađ vera algjör sćkó, hins vegar man ég eftir ţví ađ hafa leikiđ viđ Ómar á leiksskóla ţegar viđ vorum litlir.  Ég man meira ađ segja eftr ađ hafa leikiđ mér heima hjá honum í bökkunum

Hins vegar hef ég hvorki fyrr né síđar hitt Ómar eftir ađ leiksskóla dvöl okkar lauk á Arnarbakka. 

Máli mínu á ég mynd af okkur saman síđan viđ vorum í bekk. 

Ţađ var nú ýmislegt brallađ á Arnarborg.   

.....

 Nema ég sé búinn ađ missa ţađ og sé farinn ađ ímynda mér gamla leikskóla félaga...

Af öđrum félögum má nefna ađ Helgi Áss skákmađur var međ okkur.  Sjálfsagt hafa fleiri veriđ ţarna líka, en ég man nú ekki nöfnin á öllum sem voru međ mér á Arnarborg, ţó svo ég sé viss um ađ ég mynd ţekka ýmsa í útliti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TómasHa

Mađur fer í ađ leita ađ henni :)

TómasHa, 21.12.2006 kl. 08:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband