Ræðunámskeið að hefjast

Ég er að fara að kenna á ræðunámskeiði JCI Esju, en námskeiðið hefst í 16. september. Það er mjög gaman að fá tækifæri til þess að kenna á þessum námskeiðum en ég hef nú kennt á ca. 5 slíkum síðan ég byrjaði í JCI. Það hefur gengið vel og frábært að vita til þess að vera búinn að útskrifa stóran hóp fólks, og fá að heyra seinna hvernig þeim hefur genið í kjölfarið.

Fyrir utan ræðunámskeiðin hef ég verið að kenna nokkur önnur námskeið hjá JCI.

Ég vil benda þeim sem hafa áhuga á að bæta við sig ræðunámskeiði að skoða Heimasíðu JCI Esju og svo upplýsingar um Ræðunámskeið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband