5.9.2008 | 01:30
Ræðunámskeið að hefjast
Ég er að fara að kenna á ræðunámskeiði JCI Esju, en námskeiðið hefst í 16. september. Það er mjög gaman að fá tækifæri til þess að kenna á þessum námskeiðum en ég hef nú kennt á ca. 5 slíkum síðan ég byrjaði í JCI. Það hefur gengið vel og frábært að vita til þess að vera búinn að útskrifa stóran hóp fólks, og fá að heyra seinna hvernig þeim hefur genið í kjölfarið.
Fyrir utan ræðunámskeiðin hef ég verið að kenna nokkur önnur námskeið hjá JCI.
Ég vil benda þeim sem hafa áhuga á að bæta við sig ræðunámskeiði að skoða Heimasíðu JCI Esju og svo upplýsingar um Ræðunámskeið.
Fyrir utan ræðunámskeiðin hef ég verið að kenna nokkur önnur námskeið hjá JCI.
Ég vil benda þeim sem hafa áhuga á að bæta við sig ræðunámskeiði að skoða Heimasíðu JCI Esju og svo upplýsingar um Ræðunámskeið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.