Háðir fjölmiðlar og óháðir fjölmiðlar

Borgar Þór Einarsson skrifar ágæta grein í dag um New Hampshire kosningarnar, eitt af því sem hann fjallar þar um er sjónvarpsstöðin Fox, sem hefur meðal annars verið sýnd hér á Fjölvarpinu og ég hef stundum náð að horfa á.

Það hefur verið hrein unun að hlusta á þá snúa út úr veruleikanum og miðla "réttum skilaboðum".

Ég er því alveg fullkomlega sammála Borgari þegar hann segir í lokin:

Ég mæli annars með lestri greinarinnar, en þetta er bara hluti greinarinnar en hann fjallar einnig um niðurstöður kosninga New Hampshire.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband