Skiptir engu

Piff.  3.1 milljarður. 

Er ekki drama drotningin löngu búinn að safna svo miklu í vasann fyrir að mæta í partý og fá greitt, taka þátt í raunveruleika þáttum og svo að ógleymdir sölunni á klámmyndbandinu að hún þarf ekki að hafa áhyggjur af þessum arfi.

Ég veit ekki hvort íslenska bankakerfið hafi gert mann ringlaðann í kollinum en eru 3,1 milljarður mikið.  Þetta er nb. í íslenskum krónum.   Þetta eru ekki einu sinni laun hjá einum góðum íslenskum bankastjóra þessa dagana. 


mbl.is París Hilton gerð arflaus?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mér fannst þetta einmitt líka svolítið skrítið
þ.e. að hún væri ekki að fá meira
maður hefði haldið að hilton veldið væri meira virði
hún fær það kannski bara þegar foreldra hennar fara

en eins og hún lifir þá er ég ekki viss um að hún eigi mikið
hún er ábyggilega búin að þéna mjög mikið
en hún eyðir pottþétt helmingi meira en hún þénar
og mismuninn borgar afi :D

JóiRun (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 14:50

2 Smámynd: Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag

Hún má nú samt vera fjandi harðbrjósta ef það snertir hana ekkert að afi hennar kjósi að svipta hana arfinum, hvort sem hún þarf á peningunum að halda eða ekki. Finnst þetta frekar táknrænt en hitt hjá afa Hilton, að sýna að honum standi ekki á sama.

Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag, 31.7.2007 kl. 16:02

3 Smámynd: TómasHa

Spurning hversu steikt peran er.

TómasHa, 31.7.2007 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband