Áhugaverðar niðurstöður

Þetta er mjög áhugaverð könnun fyrir marga hluta sakir. Eitt er að það kemur í ljós að það er minni launamunur hjá yngra fólki en svo vex hann og tekur risastökk um 40 eins og ég heyrði í hádegisfréttunum. Hitt er svo hversu lítill þessi launamunur er miðað við það sem áður hefur heyrst. Þetta er mun lægri tölur en það sem maður hefur heyrst og seinast í morgun var einhverstaðar frétt þar sem fullyrt var að komur fengju 60% af launum karla.

Þessu ber auðvitað að fagna og vonandi er lægri launu munur yngir hópa ábending um það sem koma skal, og að menn séu að ráða ungt fólk inn á sambærilegum launum en það taki tíma að vinda ofan af eldri samningum.
mbl.is Óútskýrður launamunur kynjanna 10-12%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband