Kaffiđ best á Essó

Ég hef ekki nennt ađ hella upp á Kaffi lengi í vinnunni heldur hef ég gripiđ međ mér kaffi, ţar sem ég hef fariđ um.   Ég hef ţví prófađ allar helstu bensínstöđvarnar og nokkur kaffihús.

Vandamáliđ viđ ađ fara á ţessi kaffihús er ađ ţađ er algjört morđ, 260 krónur fyrir bolla af kaffi.  Eins og Te og Kaffi í Skeifunni ţar sem ekki einu sinni er bođiđ upp á ţjónustu, sjoppan svo lítil ađ ef plásssiđ fyrir viđskiptavinin vćri eitthvađ minna vćri ţetta lúgushoppa.

Essó selur hins vegar kaffiđ á 150 eins og hinar stöđvarnar, en er hins vegar međ kaffi frá Te og Kaffi en ekki eitthvađ skyndi úr vél eins og hinar stöđvarnar (amk. sem ég hef komiđ á). 

Ábendingar um ásćttanlega kaffistađi? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smá ábending,,,,, Select (Skeljungur) var fyrst stöđva hér á landi ađ koma međ TE og Kaffi inn á bensínstöđ og kostar ţađ 150 kr. Skemmtilega viđ ţađ ađ ţegar ţađ kaffi kom inn var hćtt ađ gefa kaffi á select, sem olli gífurlegu uppnámi hjá leigubílastjórum sérstaklega ţar sem ţeir heimtuđu frítt kaffi, en frekjan ţeirra varđ ađ lúta lćgra haldi fyrir gćđunum :).

Margrét (IP-tala skráđ) 1.6.2007 kl. 09:19

2 Smámynd: TómasHa

:) Sorry, meinti kaffitár. Ţetta er líka sér blanda og upp á helt en ekki úr vél.  

Ég geri mér amk. krók upp á höfđa og fć mér bolla. 

TómasHa, 2.6.2007 kl. 00:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband