Hver er þá erfðaprinsinn?

Undanfarið hefur hitnað undir Styrmi og menn spáð að hann sé á leiðinni út.  Hann er amk. að komast á aldur þannig að hann á ekki eftir að starfa í mörg ár í viðbót hjá Mogganum.  Ólafur hefur verið sá sem helst hefur verið nefndur sem arftaki.  Nú þegar hann fer á Blaðið er spurning hvort þetta sé tékk á honum, hvernig hann muni standa sig sem ritstjóri en Blaðið hefur verið hálfgert örverpi, en svo virðist vera að menn endast mjög stutt sem ritstjórar. 

Hitt er svo auðvitað spurning hvort menn séu komnir með nýjan arftaka í huga.  Það á væntanlega eftir að koma í ljós á næstu dögum, þegar við sjáum hver tekur við starfi Ólafs sem aðstoðarritstjóri Moggans. 


mbl.is Ólafur Þ. Stephensen ráðinn ritstjóri Blaðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband