Merkileg yfirlýsing

Mér heyrði í 10 fréttum yfirlýsingar frá Jóni Sigurðssyni, þar sem hann sagði afsöng sýna ýkta en sagði svo að:
  • Hann ekki að segja af taka ákvörðun þegar stjórnamyndun líkur
  • Hann ætlar að segja framsóknarmönnum fyrst frá þessu
Þetta bendir nú bæði til að hann ætli sér að segja af sér. Hann ætlar væntanlega að halda bíða og sjá ef bakslag kemur í stjórnarviðræðurnar. Stöð 2 hafði þessar upplýsingar frá "lekum" framsóknarmanni og því er Jón greinilega farinn að undirbúa jarðveginn með afsögn sína.
mbl.is Fullyrt að Jón Sigurðsson ætli að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski er bara verið að setja gildru fyrir "lekann" framsóknarmann!

Amman (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 22:23

2 Smámynd: TómasHa

Þeir verða væntanlega að setja út mismunandi útgáfur og komast að því hver þeirra best í fjölmiðla.  

TómasHa, 22.5.2007 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband