Geta konur ekki verið vinur?

Ég var að sjá þessa umfjöllun og velti fyrir mér hvort konur geta ekki verið vinir? Mér finnst þetta mál vera stormur í vatnsglasi og byggist líklega fyrst og fremst á að þeir sem fengu bréfið voru ekki sömu pólitísku skoðunar og þeir sem sendu bréfið.
mbl.is Bændakonur ekki ánægðar með bréf Einars Odds og Guðjóns Arnars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Konur geta verið vinir og þær geta verið bændur, en bréfið var bara stílað á karlinn. Kannski eiga konurnar bara eftir á fá sitt bréf

Ágúst Dalkvist, 10.5.2007 kl. 15:35

2 Smámynd: TómasHa

Umkvörtunarefnið var samt um vininn.

TómasHa, 10.5.2007 kl. 15:38

3 identicon

Mér þætti heldur skrýtið ef einhver væri að ávarpa mig og segði t.d. "Heyrðu vinur"  Eru ekki allir sammála um að ef einhver segir vinur er verið að tala við karl ? En mér finnst þetta reyndar enginn stórfrétt, mér hefði samt fundist allt í lagi að þeir hefðu skrifað t.d. kæru bændur.

Sigrún Jóna Hauksdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 15:58

4 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ég er sammála Ágústi í þessu.

Ragnar Bjarnason, 10.5.2007 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband