6.5.2007 | 16:38
Góð niðurstaða fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Miðað við þessa könun yrði þetta mjög góð niðurstaða fyrir Sjálfstæðisflokkinn, fylgi hans hefur vaxið um 4% síðan í seinustu könnun. Það vekur athygli að enn eru 40% sem annað hvort neita að svara eða eru óvissi þannig að það er til mikils að vinna fyrir flokkana á lokametrunum.
Ég spái því líka að Jón mun enda inni en reynsla hefur sýnt sig að Framsókn hefur bætt við sig á seinustu metrunum. Þrátt fyrir að ég sé ekki hrifinn af auglýsingum Framsóknar hefur miðaldra fólk, sem ég hef talað við, hrósað þeim og sagt að þær vekji traust.
Gallupkönnun: Formaður Framsóknar nær ekki kjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.