25.4.2007 | 08:58
Viltu fara á hausinn?
Auglýsingar Frjálslyndra í morgun hittu ekki í mark. Þeir voru með sömu auglýsingu í öllum blöðum þar sem fólk var spurt hvort það vildi fara á hausinn. Afhverju.. jú út af verðbótunum.
Fólk tengir verðbætur við okur, en að halda því fram að við séum að fara á hausinn út af þeim er eitthvað sem fólk tengir ekki saman.
Fólk er ekki fífl og gerir sér grein fyrir þeim áður en það kaupir íbúðirnar sínar, og þrátt fyrir nokkra verðbólgu í landinu hafa íbúðir haldið áfram að seljast og Íslendingar hafa aldrei haft það betra.
Fólk tengir verðbætur við okur, en að halda því fram að við séum að fara á hausinn út af þeim er eitthvað sem fólk tengir ekki saman.
Fólk er ekki fífl og gerir sér grein fyrir þeim áður en það kaupir íbúðirnar sínar, og þrátt fyrir nokkra verðbólgu í landinu hafa íbúðir haldið áfram að seljast og Íslendingar hafa aldrei haft það betra.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.