15.4.2007 | 14:57
Jafnréttisbarátta
Niðurstaða kjörsins er að 3 karlar komast inn í miðstjórn á móti 8 konum. Það hlýtur að vera kominn tími á jafnréttisbaráttu innan flokksins. Þetta gengur auðvitað ekki lengur. Ætli það sé hægt að fá femínistana í lið með okkur. Spurning hvort það þurfi ekki að breyta lögum?
Kjartan fékk flest atkvæði í miðstjórnarkjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Vefrit
Vefrit
Fjölmiðlar
Linkar
- Ferðalög
- Loftkæling Loftkæling
- Blogg-gáttin
- Brandarar brandarar
- Varmadælur Varmadælur
- viftur viftur
- Raki
- Myglusveppur Myglusveppur
Félagssamtök
- Iceland travel guide Iceland travel guide
- Bóka hótel Bóka hótel
- Car rental iceland Car rental iceland
- Campers Iceland
- Síritar Síritar
Bloggvinir
- jciesja
- otti
- maggaelin
- stebbifr
- tryggvie
- godpool
- davidg
- kristinmaria
- ea
- stefaniasig
- juliusvalsson
- egillrunar
- olafurfa
- hlynurh
- arnljotur
- salvor
- bjarnihardar
- gattin
- sms
- heiddal
- ktomm
- johannalfred
- magginn
- reynir
- andriheidar
- kristinhrefna
- gudbergur
- tommi
- gummibraga
- gudmbjo
- vefritid
- vakafls
- rustikus
- gauragangur
- nexa
- gammon
- kerchner
- vkb
- kaffi
- malacai
- sigurjons
- zumann
- sigurjonsigurdsson
- gudrunmagnea
- saemi7
- zeriaph
- erla
- gudni-is
- mogga
- zsapper
- deiglan
- birgitta
- gisliblondal
- heimirh
- vig
- siggith
- birgitr
- emilkr
- esb
- nugae
- benediktae
- carlgranz
- elinora
- kristjangudm
- martagudjonsdottir
- sumri
- sigurdursigurds
- theodor
Auglýsing
Heimsóknir
Google analytics
Athugasemdir
Ragnar Bjarnason, 15.4.2007 kl. 15:16
Jú þetta er náttúrlega skandall. Þarf lagasetningu á þetta...vel af kynjakvótum. Svona gerist náttúrlega ekki öðruvísi, enda konur ekki færar um að koma sér áfram án hjálpar frá hinu opinbera, það blasir við.
Nú er svo spurning hvort við heyrum e-r raddir um að setja á kynjakvóta sem styður karlmennina. Hvar er karlréttindabaráttan???
Margrét Elín Arnarsdóttir, 15.4.2007 kl. 17:08
Ég legg til að þetta verði kært til jafnréttisráðs þegar í stað.
Sigurður J. (IP-tala skráð) 16.4.2007 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.