Gjöf til Breta

Það er sjálfsagt búið að kreysta þá nægjanlega mikið til þess að sleppa þeim. Nú eiga Íranir hönk upp í bakið á bretum í staðin fyrir að fá nokkrar kjarnorku sendar í pósti.
mbl.is Forseti Írans segist ætla að láta sjóliðana lausa sem „gjöf til Breta“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Ætli hann hafi pakkað þeim inn?

Ragnar Bjarnason, 4.4.2007 kl. 13:55

2 identicon

„Hvernig er hægt að réttlæta að senda móður að heiman, frá börnum sínum?" spurði hann. „Hvers vegna hafið þið á Vesturlöndum ekki fjölskyldugildi í heiðri?"

Grrr maður verður reiður af því að heyra svona þvælu. Vesturlönd hafa frelsi í heiðri og þvinga ekki mæður til þess að vera heima.  

Íranar myndu líklega aldrei taka sénsinn á að senda kvennkyns hermenn úr landi. Allar Íranskar konur eru nefnilega gíslar í landinu (þurfa undirskrift tveggja karlmanna til þess að fara úr landi) og gætu notað tækifærið til þess að flýja og sækja um hæli. 

Geiri (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband