28.3.2007 | 14:45
Hvað er líkt með Sjálfstæðisflokknum og Rússavodka?
Guðmundur Steingrímsson kemur með brandara um Sjálfstæðisflokkinn í kjölfar Brandara Jóns Axels. Einhverra hluta á ég von á því að brandari Jóns Axels eigi eftir að lifa lengur. Það má alveg brosa út í annað yfir brandara Guðmundar. Sérstaklega hvað línan "Bæði rauð og bitur" lýsir Guðmundi vel þarna.
Tja, hvað er líkt með Sjálfstæðisflokknum og Rússavodka?
Jú, báðir gefa sig út fyrir að vera 40% en eru í raun 15% og stórhættulegir í þokkabót.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.