Lyfjaskamturinn stór

Ég hef fylgst með þessu máli frá upphafi, en ég horfði nokkuð reglulega á ET þegar þessi mál voru í gangi. Þá mátti strax skilja að þetta hafi verið of stór lyfjaskammtur og að margítrekað hafi verið fyrir henni, sem og manni hennar áhættuna sem hún var að taka, en þau látið sem vind um eyru þjóta. Nú kemur í ljós að þetta var ansi hreint magnaður kokteill með vaxtahormón, megrunarlyf, svefnlyf og þunglyndislyf á listanum

Mér er spurn hvað ein manneskja getur tekið mikið af lyfjum án þess að það sé lífshættulegt? Sérstaklega með þessa blöndu, svefnlyfja, vaxtahormóna og megrunarlyfja.

Það skal engan undra að líkami önnu hafi gefist upp.
mbl.is Ofneysla lyfja olli dauða Önnu Nicole
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband