Safnanir fyrir lagabreytingar

Af Silfri Egils:

Samkvæmt góðum heimildum mínum höfðu sumir flokkanna vaðið fyrir neðan sig áður en lögin tóku gildi, herjuðu á fyrirtækin í landinu og söfnuðu í sjóði til að eiga í kosningunum. Þeir semsagt sníktu peninga áður en þeim var bannað að sníkja peninga
Ég ætla rétt að vona að flokkarnir hafi safnað eitthvað áður en þessi lög tóku gildi, rétt eins og menn hafa hömstruðu Díselolíu áður en lög um dísel breyttust. Díselinn kláraðist eðli málsins samkvæmt fljótlega, og sama gildir væntanlega um peninga úr þessum söfnunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband