Háskóladagurinn - nú og þá

Ég fór á Háskóladaginn, það var nokkuð skemmtilegt. Minn Háskóladagur var þó skemmtilegri:
  • Þá voru efnafræðigellur í bolum með formúlum á, meðan ég var þarna sá ég gamlan kall benda mjög greinilega með snertingu á formúlu á brjóst hennar.
  • Stærðfræðingarni mættu með skjal sem sýndi ofurlaun stærðfræðinga, en við nánari skoðun kom í ljós að einn aðili var með einhverjar milljónir í laun á mánuði, en hinir fengu bara venjuleg laun.
Ég ákvað nú samt að fara í verkfræði, stærðfræðin heillaði en ég þorði ekki að skella mér í stærðfræði. Flestir vinir mínir ákváðu að skella sér í stærðfræði, reyndar held ég að launa grafið hafi haft lítil áhrif á þá ákvörðun.

Ég hafði reyndar mjög gaman af því að skoða þetta, ég það er mikið í gangi í mínum gamla skóla.
mbl.is Háskóladagurinn í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband