15.2.2007 | 12:19
Sterk staða Íslenska Ríkisins
Undanfarið hefur ekki heyrst neitt annað en úlfur úlfur frá stjórnaranstöðunni. Ef þú spáir nógu oft rigningu hlýtur það að rætast á endanum. Össur hefur spáð rigningu lengi undanfarið.
Maður veit aldrei, spádómarnir gætu ræst. Það er auðvitað spurning með vorið.
Maður veit aldrei, spádómarnir gætu ræst. Það er auðvitað spurning með vorið.
Hinn 14. febrúar staðfesti matsfyrirtækið Moody´s Investors Service lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Íslands í reglubundnu mati sínu (e. credit opinion). Staðfestar voru einkunnirnar Aaa fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum og P-1 fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt og íslenskum krónum. Horfur eru stöðugar.
Moody's staðfestir lánshæfismat ríkissjóðs Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.