7.2.2007 | 14:46
Fullt virði fyrir peninginn
Snickersmenn hafa væntanlega fengið nóg fyrir peninginn. Það er sjálfsagt mál að taka auglýsinguna úr loftinu, biðja hommana afsökunar og allt gott. Fullt af ókeypisathygli.
Málið er bara að vera réttumegin við mörkin.
Nú hef ég ekki séð auglýsinguna, en ég sé svo sem ekki hvernig þetta móðgar homma. En ég bíð með frekari fullyrðingar um þetta þangað til ég hef séð auglýsinguna.
Málið er bara að vera réttumegin við mörkin.
Nú hef ég ekki séð auglýsinguna, en ég sé svo sem ekki hvernig þetta móðgar homma. En ég bíð með frekari fullyrðingar um þetta þangað til ég hef séð auglýsinguna.
Baráttusamtök samkynhneigðra ósátt við Snickers-auglýsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hér getur þú séð auglýsinguna:
http://gattin.blog.is/blog/gattin/entry/117391/
Kv. Sponni
Jón Óskar Karlsson (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.