Enginn á torrent.is

Það fór sem mig grunaði, það þorði enginn að gefa sig fram og bjóða mér á torrent.is enda allt eins víst að ég sé náinn samstarfsmaður Dómsmálaráðherra og stundi persónunjósnir um gesti mína.

Nei, bíðið við það er annar bloggari.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíð

Kannski eru þeir á Torrent svo uppteknir við að horfa á heimatilbúnar stuttmyndir að þeir hafi ekki tíma til að lesa bloggið þitt.

Davíð, 16.1.2007 kl. 14:20

2 Smámynd: TómasHa

Svona án gríns finnst mér það fyndið að það eru sagðir vera 9 þ skráðir félagar en ég hef aldrei hitt neinn sem hefur viðurkennt það fyrir mér að vera skráður.  Þetta virðist vera meira leyndarmál með þessar stuttmyndir en það sem gerist hjá Frímúrurunum.

TómasHa, 16.1.2007 kl. 14:24

3 Smámynd: Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

eintóm nöfn í karlkyni... hafið þið strákar ekkert annað að gera?

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, 16.1.2007 kl. 16:39

4 Smámynd: TómasHa

Það er nú hægt að finna stuttmyndir fyrir stelpur líka á Torrent. 

TómasHa, 16.1.2007 kl. 17:19

5 Smámynd: Hildur Sif Kristborgardóttir

nei það vill enginn viðurkenna nema fyrir torrent vinum sínum að þau séu þarna

Hildur Sif Kristborgardóttir, 16.1.2007 kl. 18:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband