Hvað gerir Valgerður nú?

Þessar fréttir koma væntanlega fáum á óvart.  Menn eru örugglega ekkert að bíða eftir því að við tökum upp Evruna án þess að greiða nokkuð til baka til Evrópusambandsins.

Umræðan er út í hött, að það sé hægt að taka upp Evruna án þess að ganga í Evrópusambandið, svipað rugl og hið meinta Evrópuverð og vextir.  

Fyrir áhugamenn um þessi mæl mæli ég með viðtalinu við Illuga Gunnarsson í morgun. Þar ræðir hann þessi mál á mjög skemmtilegan og upplýsandi máta.


mbl.is ESB telur þjóðir ekki geta tekið upp evru án aðildar að sambandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Þetta er að vísu ekki í fyrsta skiptið sem Evrópusambandið áréttar þetta, sbr.: http://www.heimssyn.is/page_7.html?news_article=142620543

Hjörtur J. Guðmundsson, 10.1.2007 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband