Færsluflokkur: Spil og leikir

Ljótasta jólaskreytingin 2006

Ég er kominn með þó nokkrar tilnefningar í keppnina, hérna eru nokkrar af þeim verstu og allir kandidatar í keppnini hingað til. Haldið endilega áfram að senda á tomasha - hjá - gmail.com.














 


Ljótasta jólaskreytingin 2006

Ég er búinn að fá einhverjar tilnefningar í þessa skemmtilegu keppni.   Ég ætla að birta nokkrar hinn daginn, en ætla ekki að taka sérstaklega fram frá hverjum eða úr hvaða hverfi.  

Sendið endilega á mig myndirnar á: tomasha -  hjá - gmail.com 


Ljótasta jólaskreytingin 2006

Ljotasta jólaseríanÍslendingar hafa tekið jólaseríum ástfóstri og eru örugglega heimstmeistarar í fjölda jólasería. Íslendingum dugar bara ekkert lítið. Á sama tíma eru jólaseríumeistarar sem eru að misskilja hlutverk sitt, fara út og dreifa ljósum Þá er komið að keppninni, það er:

Ljótasta jólaskreytingin 2006

Að sjálfsögðu er heitið nafnleysi, enda er oft verið að koma upp um nágranna.

Safnað verður tilnefningum þangað til 30. desember og svo verður ljótasta jólaskreytingin útefnd á gamlársdag.

Sendið tilnefningar á tomasha - hja - gmail.com. Sendið bara myndir af íslenskum húsum, nefnið hverfi og götu.

----



Vísaðu á keppnina:

Kóperaðu textann hérna fyrir neðan og vistaðu á blogginu þínu, með því að nota "HTML ham":
<a href="http://tomasha.blog.is/blog/tomasha/entry/94228"><img src="http://www.hi.is/~tomash/jolaskreyting.gif" border=0></a>

Meistarinn illa unninn

Fékk spilið Meistarinn í Jólagjöf, og að sjálfsögðu spilaði maður spilið. Það sem situr eftir að spilið er greinilega gert í kjölfarið á vinsælum þáttum og líklegt til að gefa af sér aur. Lendir líklega fljótlega á sama stað og Friendsspilið.

Vinnubrögðin koma strax í ljós þegar kassinn er skoðaður, þar er eru setningar ekki kláraðara, ótrúlegt að senda svona frá sér

Reglurnar eru flókar og töluver misræmi í þeim. Ljóst er að ekki hefur verið fengnir neinir fyrir utan höfunda til þess að prufa spilið og sníða af helstu vankanta.

Sumar spurningar koma fyrir tvisvar, og í nokkrum tilfellum eru ekki svör við spurningum.

Hérna gæti því verið skemmtilegt spil og allt efni í gott spil, en höfundar eyðileggja það með of hroðvirknislegum vinnubrögðum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband