27.12.2006 | 01:13
Ljótasta jólaskreytingin 2006
Íslendingar hafa tekiđ jólaseríum ástfóstri og eru örugglega heimstmeistarar í fjölda jólasería. Íslendingum dugar bara ekkert lítiđ. Á sama tíma eru jólaseríumeistarar sem eru ađ misskilja hlutverk sitt, fara út og dreifa ljósum Ţá er komiđ ađ keppninni, ţađ er:
Ljótasta jólaskreytingin 2006
Ađ sjálfsögđu er heitiđ nafnleysi, enda er oft veriđ ađ koma upp um nágranna.
Safnađ verđur tilnefningum ţangađ til 30. desember og svo verđur ljótasta jólaskreytingin útefnd á gamlársdag.
Sendiđ tilnefningar á tomasha - hja - gmail.com. Sendiđ bara myndir af íslenskum húsum, nefniđ hverfi og götu.
----
Vísađu á keppnina:
Kóperađu textann hérna fyrir neđan og vistađu á blogginu ţínu, međ ţví ađ nota "HTML ham":<a href="http://tomasha.blog.is/blog/tomasha/entry/94228"><img src="http://www.hi.is/~tomash/jolaskreyting.gif" border=0></a>
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 01:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.