Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.3.2008 | 21:34
Ef ţetta er rétt hjá ţér - ţá ertu fífl!
Horfđi á Gettu Betur og sá minn gamla skóla vinna.
Ţađ er ótrúlegt heyra alltaf aftur og aftur sömu taktana hjá Sigmar. Menn ađ giska út í loftiđ og hann grípur ţetta upp og kemur međ ţessa ótrúlega óspennandi setningu á kolröngum tíma. Sum gisk voru svo langt út í loftiđ eins og hátíđnihljóđ, sem var öllum ljóst ađ var ekki svariđ.
Hitt var alveg óţolandi leiđinlegt hjá liđunum ađ ýta á bjölluna og standa svo á gati í mínútu. Ţađ á bara ađ taka svarréttin af liđunum, ţegar ţau taka svona langan tíma í ţetta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
6.3.2008 | 10:28
Verkfćlingur
"Hann er ekki verkfrćđingur, heldur verkfćlingur"
2.3.2008 | 15:54
Í ţá gömlu góđu daga
Í dag skrifa ég áminningu á Deigluna, ţar sem ég bendi á öll ţau félög sem eru ađ tapa sögu síns eigins félags um leiđ og hún er skrifuđ.
Ţađ er eiginlega sorglegt hversu fáir sinna ađ virđa sögu ţeira samtaka sem ţeir eru ađ starfa í, međ ţví ađ tryggja varđveislu gagna úr sögunni.
Ţađ er von mín ađ međ ţessum stutta pistli vekji ég einhverja til hugsunar um ađ geyma gögn eins og myndir, fundargerđir og annađ sem er úr starfinu.
Ţađ sorglegasta sem mađur veit af er ţegar ekki einu sinni er vitađ hvađa stjórn er í félögunum á hverjum tíma.
29.2.2008 | 00:11
STEF vill hluta af styrktarfé krabbameinssjúks manns
Vísir segir frá manni sem ćtlađi ađ halda styrktartónleika fyrir vin sinn og er nú komin í baráttu viđ STEF.
Ţađ er ótrúlegt ađ heyra ţetta. Hvernig má ţađ vera ađ STEF sé yfir höfuđ ađ fá eitthvađ greitt ţegar menn eru ađ halda tónleika! Hvađa ţjónusta er STEF ađ inna af hendi ţegar menn eru ađ halda tónleika?
Ţetta STEF Rugl er alveg ótrúlegt! Um leiđ og mađur vill ađ tónlistarmenn fái greitt á eđlilegan máta fyrir vinnuna sína, ţá er ţetta STEF komiđ út fyrir allt eđlilegt!
28.2.2008 | 18:34
Gilz vinsćlasti bloggari landsins?
Ok ég hef veriđ međ sjónvarpsţátt, útvarpsţátt, gefiđ út bók, veriđ vinsćlasti bloggari landsins, módel, hnefaleikakappi, kraftlyftingamađur, rithöfundur og tónlistarmađur. En mér fannst alltaf vanta eitthvađ, vissi aldrei almennilega hvađ ţađ var. En ég veit núna nákvćmlega hvađ ţađ var. Mig vantađi minn eigin tölvuleik!!
28.2.2008 | 14:23
Póstur í eigin nafni
Mér finnst ein fyndnasta leiđ Spamara vera ađ senda mér póst sem er eins og hann sé sendur úr mínu eigin netfangi. Reyndar eru sjálfsagt meiri líkur á ađ hann sleppi úr "spam" filter hjá mér, en hins vegar er alveg öruggt ađ ég hendi honum ólesnum.
Ţađ er ekki eins og ég viti ekki hvađa pótsta ég sendi, hvađ ţá ađ ég sé ađ senda sjálfum mér pósta og bjóđa mér pillur á niđursettu verđi.
28.2.2008 | 14:20
Pappírstígrar og slúđurberar
Undanfariđ hafa birst mjög áhugaverđir pistlar á Deiglunni um skrif á netinu. Ţetta eru greinar sem eru ţess virđi ađ lesa. Tímasetningin er mjög góđ miđađ viđ umrćđuna undanfarna daga í kjöflariđ á dómi, ţar sem bloggari var dćmdur í kjölfar rćtinna skrifa.
Pappírstígrar og slúđurberar I
Pappírstígrar og slúđurberar II
Pappírstígrar og slúđurberar III
Pappírstígrar og slúđurberar IV
27.2.2008 | 23:16
Fundir og mótmćli
Af hverju kemur ţađ mér ekki á óvart ađ stjórnmálaskóli VG, skuli bjóđa upp á kennslu í mótmćlum?
Tími: 11 15, laugardaginn 1. mars. Stađur: Fundasalur Hótels KEA
Dagskrá:
Saga og stofnun VG: Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG
Hádegishlé frá 12 til 13 međ pítsum í bođi UVG fyrir svanga fundarmenn
Stefna VG og UVG: Finnur Dellsén og Huginn Freyr Ţorsteinsson
Fundir og mótmćli: Auđur Lilja Erlingsdóttir og Ţórhildur Halla Jónsdóttir
Ungt fólk í pólitík: Birna Pétursdóttir og Jan Eric Jessen
26.2.2008 | 20:11
Geymslur.com ömuleg auglýsing?
Ég hló af grafískahönnuđinum sem sagđi ađ auglýsing geymslur.com skađađi ímynd fyrirtćkisins til skammstíma.
Hver var nú ímynd fyrirtćksins fyrir? Ég hafđi nú aldrei heyrt af ţessu fyrirtćki fyrr en ţetta grípandi og ţunga lag kom fram.
Ţetta stuđlađi amk. ađ töluvert betri ímynd en auglýsingar ýmissa fyrirtćkja, sem fengu ţó fagmenn til ţess ađ gera fyrir sig auglýsingarnar.
26.2.2008 | 00:14
Rúntađ yfir á rauđu ljósi
Var nokkuđ hissa ađ mćta löggubíl á gatnamótum Skeifu og Grensásvegar skella sér yfir á rauđu ljósi og setja á bláuljósin, bara rétt til ađ komast yfir. Svo ţeir lentu ţeir bara á nćstu ljósum og voru ţar stopp. Svo brunuđu ţeir á alltof miklum hrađa niđur Miklubraut.
Mađur kannađist viđ svona vinnubrögđ fyrir nokkrum árum, ţegar löggan stundađi ţetta oft. Hins vegar hélt ég ađ ţađ vćri búiđ fariđ ađ skrá ţetta niđur og bera saman viđ hvort menn vćru í útköllum eđa ekki.
Ţađ er greinilega ekki.
Ţetta er ekki sérstaklega gott PR hjá löggunni, um leiđ og ţađ er búiđ ađ ţrengja ađ almenningi međ mun hćrri sektum og minni frávikum, hefđi mađur haldiđ ađ löggan ćtti ađ sýna gott fordćmi (sem ţeir gera lang oftast).