Færsluflokkur: Bloggar
21.1.2007 | 20:48
Týndir blogvinir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2007 | 19:50
Fámennt hjá H-listanum
Svo virðist sem H-Listinn hafi ekki fundið mannskap til að manna listann sinn til háskólafundar. Þetta er nú ekki í fyrsta skipti sem slíkt tekst ekki hjá listanum.
Þar að auki mun Háskólalistinn kynna hugmyndir um gjörbreytt kosningakerfi á næstu dögum sem gengur út á að kosið verði beint í nefndir Stúdentaráðs.
![]() |
Háskólalistinn kynnir framboðslista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.1.2007 | 18:04
Glæsilegur listi

Hérna við hliðina er svona týpísk mynd eins og þær voru þegar ég var í þessu.
Mér finnst þetta flottur listi, meira um það síðar.
![]() |
Framboðslisti Vöku kynntur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.1.2007 | 01:28
24 og hryðjuverkalögmenn
Hef horft á flestar seríurnar af 24 og fannst því nokkuð skemmtilegt að lesa um hryjðuverkalögmenn hjá Þórlindi.
Flugufóturinn er alltaf skemmtilegur og í dag gerir hann grín af Rúv umræðunni, ekki veitir af.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2007 | 22:55
Ekkert lag heillaði
![]() |
Þrjú lög áfram í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2007 | 18:52
Smalamennska á Suðurlandi
Það fer greinilega fram mikil smalamennska um allt Suðurland um þessar mundir, en þeir eru svo sem ekki ókunnugir því.
Það hefur greinilega verið mikil harak í þessu hjá þeim, mun meiri en það sem hefur komið fram opinberlega.
Skildu svo margir kjósa Framsókn í vor á Suðurlandi? Mér er það til efs.
Hitt er líka merkieegt að þessi frétt er skráð sem erlend frétt, afhverju skilid það vera?
![]() |
2.300 hafa kosið i prófkjöri framsóknarmanna í Suðurkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2007 | 15:16
Guðni vinnur
Ég ætla að leyfa mér að spá fyrir um niðurstöður prófkjörsins hjá Framsókn á Suðurlandi.
- Guðni
- Hjálmar
- blogg- Bjarni
![]() |
850 hafa kosið í prófkjöri framsóknarmanna í Suðurkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2007 | 15:07
Kemur ekki á óvart
![]() |
Hillary Clinton hyggur á forsetaframboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.1.2007 | 15:06
Alltof seint
![]() |
Segja að eitrun sé ekki af völdum Herbalife |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.1.2007 | 19:15
Of mikil vinna
![]() |
Hugh Hefner ástfanginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)