Færsluflokkur: Bloggar

Týndir blogvinir

Ég undra mig á því að bloggvinir sem ákveða að hætta að  blogga, og eyða blogginu sínu, skuli ekki sjálfkrafa hverfa.

Fámennt hjá H-listanum

Svo virðist sem H-Listinn hafi ekki fundið mannskap til að manna listann sinn til háskólafundar.  Þetta er nú ekki í fyrsta skipti sem slíkt tekst ekki hjá listanum.

Þar að auki mun Háskólalistinn kynna hugmyndir um gjörbreytt kosningakerfi á næstu dögum sem gengur út á að kosið verði beint í nefndir Stúdentaráðs.

Ég býð spenntur eftir að heyra hvernig þessu nýju reglur eru, en háskólalistinn hefur boðað einstaklingskosningar frá upphafi. Hvað ætli hafi orðið af þeim hugmyndum?
mbl.is Háskólalistinn kynnir framboðslista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glæsilegur listi

pass Eftir að hafa lesið þessa frétt fór ég á Heimasíðu Vöku, ég er ekki frá því að Vaka sé að velja fallegra fólk á hverju ári.

Hérna við hliðina er svona týpísk mynd eins og þær voru þegar ég var í þessu.

Mér finnst þetta flottur listi, meira um það síðar.
mbl.is Framboðslisti Vöku kynntur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

24 og hryðjuverkalögmenn

Hef horft á flestar seríurnar af 24 og fannst því nokkuð skemmtilegt að lesa um hryjðuverkalögmenn hjá Þórlindi.

Flugufóturinn er alltaf skemmtilegur og í dag gerir hann grín af Rúv umræðunni, ekki veitir af.


Ekkert lag heillaði

Ég get ekki sagt að nokkurt þessara ágætu laga í kvöld hafi heillað mig.  Ekkert atkvæði var greitt í kvöld.
mbl.is Þrjú lög áfram í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Smalamennska á Suðurlandi

Það fer greinilega fram mikil smalamennska um allt Suðurland um þessar mundir, en þeir eru svo sem ekki ókunnugir því.

Það hefur greinilega verið mikil harak í þessu hjá þeim, mun meiri en það sem hefur komið fram opinberlega.

Skildu svo margir kjósa Framsókn í vor á Suðurlandi?  Mér er það til efs. 

Hitt er líka merkieegt að þessi frétt er skráð sem erlend frétt, afhverju skilid það vera? 


mbl.is 2.300 hafa kosið i prófkjöri framsóknarmanna í Suðurkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðni vinnur

Ég ætla að leyfa mér að spá fyrir um niðurstöður prófkjörsins hjá Framsókn á Suðurlandi.

  1. Guðni
  2. Hjálmar
  3. blogg- Bjarni 

mbl.is 850 hafa kosið í prófkjöri framsóknarmanna í Suðurkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kemur ekki á óvart

Það kemur ekkert á óvart að Hillary ætli í forsetann, ég held að Hillary verði góður forseti.  
mbl.is Hillary Clinton hyggur á forsetaframboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Alltof seint

Ég held að orðspor Herbalife sé nú þegar skaðaðað, það vekur athygli hversu seint þeir ákveða að koma með svar við þessum ásökunum.
mbl.is Segja að eitrun sé ekki af völdum Herbalife
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Of mikil vinna

Hugh er örugglega bara orðinn þreyttur á því að vera með þeim öllum í einu.  Maðurinn bara kominn á þann aldur að hann hefur ekki orku í þetta.
mbl.is Hugh Hefner ástfanginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband