Færsluflokkur: Bloggar
18.4.2007 | 12:20
Byssur á Íslandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2007 | 10:11
Henni var lóað
Þetta var reyndar frekar furðulegt, ég var á gangi við almannagjá þegar ég heyrði rollu jarma. Það var nokkuð skrýtið að það virtist koma úr jörðinni en svo þegar ég tók frá gróður frá gjótunni var hún þar.
Það varð uppi fótur og fit og ég hringdi í landverðina en eftir ítrekaðar tilraunir við að ná rollunni upp úr gjótunni varð til þess að þeir báðu viðstadda vinsamlegast að fara. Þeir ætluðu að kalla til sérfræðing.
Afleiðingar er ég reyndar ekki viss um, en ég geri ekki ráð fyrir að sérfræðingurinn hafi mætt með reipi og björgunarlið. Ég reyndar veit ekkert um það. Kannski fékk sagan hollywoodendi.
![]() |
Konu kippt upp úr gjótu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2007 | 09:36
Getnaðarlaginu ekki tapað
Það er ekkert smá sem á að byggja á þessu svæði, þeir búa reyndar vel að vera með tvær stórar umferðaræðar í sinhvoru megin við hverfið en umferðakerfið innan hverfisins ræður tæpast við þetta. Maður á eftir að forðast Smáralindarsvæðið þegar fram í sækir, ef það verða ekki gerðar neinar ráðstafanir. Nóg er nú teppan fyrir.
![]() |
Fyrsta skóflustungan tekin að Norðurturni við Smáralind |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2007 | 09:20
Lögunum breytt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 15:26
Loksins í því fyrsta
Að vera á lista með Jakobi hlýtur að vera eins og vera í fótbolta leik og vera sá sem gengur af. Hreyfinginn búinn að leita víða fangs, fær flóttamann úr samfylkingunni sem hefur aldrei náð árangri og maður beðinn um að taka sæti fyrir neðan hann.
![]() |
Jakob Frímann í 1. sæti á lista Íslandshreyfingar í Suðvesturkjördæmi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 14:00
Bullandi stóriðja á vestfjörðum
![]() |
Heimamenn hafa síðasta orðið um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.4.2007 | 13:02
Á landsfundi stóru flokkanna

Það er greinilegt að nú á að vera gaman í Samfylkingunni eftir fýluna sem er búin að vera undanfarið vegna fylgistaps. Þetta er greinilega skipun dagsins. Verið glöð annars...
Ég var að hlusta á loforð hennar Þórunnar, það væri gaman að sjá hvaða kostnaðar áætlanir eru varðandi þetta. Loforðafylleríið alveg rosalegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 12:30
Höfum við efni á vinstri stjórn?
Undanfarið hefur sú umræða verið töluvert uppi á borðinu að við höfum það svo gott að við höfum orðið efni á svo sem einni góðri vinstristjórn. Helst þurfum við að losa okkur við eitthvað af þessum bankastrákum, sem eru að kaupa sér rándýra tónlistarmenn til að skemmta sér og eiga allar þessar flugvélar. Svo þarf auvitað að byggja upp þekkingariðnaðinn, svo að við þurfum ekki öll þessi álver. Það virðast vera einvherskonar andstæður.
Ég bendi annars á snilldar grein á Deiglunni í dag eftir Þórlind Kjartansson:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 12:18
Ekki saman að jafna
![]() |
Sahlin: Sænska ríkisstjórnin níðist á atvinnulausum og gerir ríka enn ríkari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2007 | 07:57
Ótrúlegt
![]() |
Upptökur dugðu ekki til sakfellingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)