Þetta segi ég einkum við Samfylkingarmenn sem hafa verið næstmest áberandi í neikvæðum áróðri því að þrátt fyrir það vona að ég þeim gangi betur en þetta. Framsókn mun hins vegar aldrei þrífast meðan ofurbloggaragengið (alias strákarnir hans Halldórs) er þar innanborðs. Megi þeir skrifa sem mest og vera sem súrastir fram að kosningum.
23.3.2007 | 12:51
Hvað gerir hann næst?
Nýji Lögreglustjórinn má eiga það að hann gerir ýmislegt til að ná til fólksins. Mér hefur fundist þetta mjög gott hjá lögreglustjóranum, en skipan hans var gagnrýnd á sínum tíma. Hann hefur gert ýmislegt til að vera sýnilegur og gera lögregluna sýnilegri.
Ég veit ekki hvort það að láta spreyja á sig mazeúða, flokkist í þann hóp að ná til almennings.
Það er ýmislegt inni í æfingum lögreglu annað en þetta, maður veltir fyrir sér hvað hann tekur sér fyrir næst? Megum við eiga von á því að hann láti sparka í sig, til að kanna hvað hann þolir mikin sársauka?
Ég veit ekki hvort það að láta spreyja á sig mazeúða, flokkist í þann hóp að ná til almennings.
Það er ýmislegt inni í æfingum lögreglu annað en þetta, maður veltir fyrir sér hvað hann tekur sér fyrir næst? Megum við eiga von á því að hann láti sparka í sig, til að kanna hvað hann þolir mikin sársauka?
![]() |
Úðinn fyrst og fremst óþægilegur" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.3.2007 | 12:09
Frjálslyndir fyrstir
Bara svona til þess að notera þetta, þá eru Frjálslyndir byrjaðir að auglýsa í ljósvakamiðlum. Væntanlega á umræðan eftir að hefjast síðar, en þeir auglýsa nú á Útvarpi Sögu.
23.3.2007 | 09:56
Hin djúpu skilaboð Íslandshreyfingarinnar
Rakst á áhugaverðar vangaveltur varðadni merki Íslandshreyfingarinnar. Hvað skildi nú merkið þýða?
Ég einmitt sá merkið og velti fyrir mér merkingunni, með þessum litum og svo Möbíusarborðanum.
Ég bendi á skrif Þórðar:
Hin djúpu skilaboð Íslandshreyfingarinnar.
Ég einmitt sá merkið og velti fyrir mér merkingunni, með þessum litum og svo Möbíusarborðanum.
Ég bendi á skrif Þórðar:
Hin djúpu skilaboð Íslandshreyfingarinnar.
23.3.2007 | 09:23
Eigum við möguleika á að ritskoða netið?
The inquirer hvetur menn til að hætta til að hætta við tilraunir til þess að reyna að ritskoða netið. Áhugaverð grein.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2007 | 09:02
Frægur
Blogg eftir mig birtist í Mogganum, þetta var í fyrsta skipti svo ég viti til að þetta hafi gerst. Það er aldrei að vita annað en maður fari að detta í flokkinn valin blogg, nú þegar maður er orðinn birtur bloggari :)
23.3.2007 | 08:49
Virkar neikvæður árangur?
Mér finnast pælingar Ármanns, um neikvæðni merkilegar. Ég hef tekið því sem svo að áróður VG hafi verið frekar neikvæður. Hefur mönnum fundist þetta veið jákvæður áróður?
23.3.07
Neikvæður áróður virkar ekki
reit ÁJ kl. 08:04Ég held að þetta séu stóru skilaboðin úr nýju Gallúp-könnuninni þar sem það ótrúlega gerist að VG fær áfram 27% fylgi.
Þetta segi ég einkum við Samfylkingarmenn sem hafa verið næstmest áberandi í neikvæðum áróðri því að þrátt fyrir það vona að ég þeim gangi betur en þetta. Framsókn mun hins vegar aldrei þrífast meðan ofurbloggaragengið (alias strákarnir hans Halldórs) er þar innanborðs. Megi þeir skrifa sem mest og vera sem súrastir fram að kosningum.
23.3.2007 | 08:34
Allstaðar svartir sauðir
Auðvitað eru allstaðar svartir sauður, mér sýnist margir bloggarar vera að taka þann pól í hæðina að þetta sé á einhverni hátt lýsandi fyrir lögreglu. Miðað við þann fjölda lögreglumanna sem eru til í heiminum, er þetta frekar einstakt tilfelli.
![]() |
Lögreglumaður réðst á barþjón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2007 | 08:20
Ágætis svör
Það er óhætt að segja að þetta séu ágætis svör hjá Kristni, það er spurning hvort hann sé tilbúinn að svara fyrir restina eins og það afhverju afsökunarauglýsingin var birt en hann er samt ekki sekur um nokkurn skapaðan hlut.
Ég hef hingað til haldi að þessir menn viðurkenndu að hluta sektina, það er að þeir hefðu farið út af sporinu vegna "gamla tímans" eins og þeir kölluðu það.
Nú er eitthvað allt annað uppi á teningnum, Kristinn og félagar virðast bara ekki hafa gert neitt rétt, heldur hafi þetta bara verið eðlileg samskipti þeira félaga.
Ég hef hingað til haldi að þessir menn viðurkenndu að hluta sektina, það er að þeir hefðu farið út af sporinu vegna "gamla tímans" eins og þeir kölluðu það.
Nú er eitthvað allt annað uppi á teningnum, Kristinn og félagar virðast bara ekki hafa gert neitt rétt, heldur hafi þetta bara verið eðlileg samskipti þeira félaga.
![]() |
Misskilningur leiðréttur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2007 | 23:39
Neita að segja hver greiðir
Það vakti athygli mína í dag að Framtíðarlandið neitar að greina frá hver er að greiða fyrir allar þessar auglýsingar. Á sama tíma og keyrslan er á fullu má sjá svona blogg.
Miðað við þann pening sem hefur verið varið í þetta, hefðu þeir nú bara betur prentað út blöð og sent sjálfboðaliða út á örkina.
Miðað við þann pening sem hefur verið varið í þetta, hefðu þeir nú bara betur prentað út blöð og sent sjálfboðaliða út á örkina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.3.2007 | 23:21
Kaldara eðlur
Bjarni veltir fyrir sér hvað eðlur gera þegar þeim er kalt. Snilld.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)