28.2.2008 | 14:23
Póstur í eigin nafni
Mér finnst ein fyndnasta leiđ Spamara vera ađ senda mér póst sem er eins og hann sé sendur úr mínu eigin netfangi. Reyndar eru sjálfsagt meiri líkur á ađ hann sleppi úr "spam" filter hjá mér, en hins vegar er alveg öruggt ađ ég hendi honum ólesnum.
Ţađ er ekki eins og ég viti ekki hvađa pótsta ég sendi, hvađ ţá ađ ég sé ađ senda sjálfum mér pósta og bjóđa mér pillur á niđursettu verđi.
28.2.2008 | 14:20
Pappírstígrar og slúđurberar
Undanfariđ hafa birst mjög áhugaverđir pistlar á Deiglunni um skrif á netinu. Ţetta eru greinar sem eru ţess virđi ađ lesa. Tímasetningin er mjög góđ miđađ viđ umrćđuna undanfarna daga í kjöflariđ á dómi, ţar sem bloggari var dćmdur í kjölfar rćtinna skrifa.
Pappírstígrar og slúđurberar I
Pappírstígrar og slúđurberar II
Pappírstígrar og slúđurberar III
Pappírstígrar og slúđurberar IV
27.2.2008 | 23:16
Fundir og mótmćli
Af hverju kemur ţađ mér ekki á óvart ađ stjórnmálaskóli VG, skuli bjóđa upp á kennslu í mótmćlum?
Tími: 11 15, laugardaginn 1. mars. Stađur: Fundasalur Hótels KEA
Dagskrá:
Saga og stofnun VG: Steingrímur J. Sigfússon, formađur VG
Hádegishlé frá 12 til 13 međ pítsum í bođi UVG fyrir svanga fundarmenn
Stefna VG og UVG: Finnur Dellsén og Huginn Freyr Ţorsteinsson
Fundir og mótmćli: Auđur Lilja Erlingsdóttir og Ţórhildur Halla Jónsdóttir
Ungt fólk í pólitík: Birna Pétursdóttir og Jan Eric Jessen
26.2.2008 | 20:11
Geymslur.com ömuleg auglýsing?
Ég hló af grafískahönnuđinum sem sagđi ađ auglýsing geymslur.com skađađi ímynd fyrirtćkisins til skammstíma.
Hver var nú ímynd fyrirtćksins fyrir? Ég hafđi nú aldrei heyrt af ţessu fyrirtćki fyrr en ţetta grípandi og ţunga lag kom fram.
Ţetta stuđlađi amk. ađ töluvert betri ímynd en auglýsingar ýmissa fyrirtćkja, sem fengu ţó fagmenn til ţess ađ gera fyrir sig auglýsingarnar.
26.2.2008 | 00:14
Rúntađ yfir á rauđu ljósi
Var nokkuđ hissa ađ mćta löggubíl á gatnamótum Skeifu og Grensásvegar skella sér yfir á rauđu ljósi og setja á bláuljósin, bara rétt til ađ komast yfir. Svo ţeir lentu ţeir bara á nćstu ljósum og voru ţar stopp. Svo brunuđu ţeir á alltof miklum hrađa niđur Miklubraut.
Mađur kannađist viđ svona vinnubrögđ fyrir nokkrum árum, ţegar löggan stundađi ţetta oft. Hins vegar hélt ég ađ ţađ vćri búiđ fariđ ađ skrá ţetta niđur og bera saman viđ hvort menn vćru í útköllum eđa ekki.
Ţađ er greinilega ekki.
Ţetta er ekki sérstaklega gott PR hjá löggunni, um leiđ og ţađ er búiđ ađ ţrengja ađ almenningi međ mun hćrri sektum og minni frávikum, hefđi mađur haldiđ ađ löggan ćtti ađ sýna gott fordćmi (sem ţeir gera lang oftast).
25.2.2008 | 18:42
Stóra dreifikerfis máliđ
Ţađ er nokkuđ merkilegt ađ hlusta á ţessa umrćđu um dreifikerfi farsímafyrirtćkjanna. Vodafone fer af stađ og auglýsir stćrsta dreifikerfiđ, Síminn svarar og auglýsir ađ ţeir séu víst međ stćrsta dreifikerfiđ og svo kemur Vodafone og jarđar símann međ myndum og 3 heilsíđu auglýsingum í öllum blöđum.
Hvar er síminn núna?
Eru ţeir bara ekki međ stćrra dreifikerfi? Afhverju segja ţeir ekki neitt um ţetta? Voru ţá auglýsingarnar í millitíđinni bara mistök?
24.2.2008 | 19:16
Óheppileg ummćli
Ţađ er greinilegt ađ Friđrik Ómar kann hvorki ađ vinna eđa tapa. Ţessi athugasemd var alveg út í hött í gćr. Honum tókst ađ sigra, og ţurfti bara ekkert ađ vera ađ skjóta á ađra keppendur á međan. Ţađ er greinilegt ađ ţađ er búinn ađ vera mikil barátta bakviđ tjöldin og sumir létu kynningar Mercedes hópsins fara í taugarnar á sér. Hins vegar skilađi ţetta sér ekki betur en svo ađ ţeir urđu í öđru sćti.
Ég er hins vegar ţeirrar skođunnar ađ ţetta lag eigi ekki eftir ađ ná langt. Mér fannst ţetta lag vera alltof gamaldags technólag.
23.2.2008 | 22:24
Regína hökkuđ
Datt í hug ađ kanna hvađ Regína er gömul og "googlađi" hana. Datt inn á heimasíđuna hennar og sé ađ hún hefur veriđ hökkuđ.
Ţegar fariđ er inn á síđuna hennar stendur í einni fćrslu:
HacKeD By_FatiH
Regína hlýtur ađ kippa ţessu í liđin mjög fljótlega, enda ađ fara út .
http://www.regina.is/blogg/html/index.php
![]() |
Eurobandiđ fer til Serbíu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.2.2008 | 20:05
Áhugaverđ sýning
Ég fór í dag á sýingu blađaljósmyndarafélagsins. Ţetta er virkilega flott sýning, en ég hef fariđ undanfarin 3-4 ár á sýninguna. Ţetta er langflottasta sýning hingađ til. Rosalega mikiđ af flottum og fjölbreyttum myndum.
Ţađ sem ég tók sérstaklega eftir var ađ fjöldi ljósmyndara hefur aukist sem hafa komist á sýninguna. Ég hygg ađ ţađ sé fyrst og fremst ţví ađ ţakka ađ fjöldi góđra ljósmyndara á landinu. Mér fannst líka hćrra hlutfall mynda sem mér fannst virkilega flottar.
Sigurmyndin var ekkert sérstaklega mér ađ skapi. Ţađ var skemmtilegt ađ sjá Gunnar á stađnum, honum virtist greinilega ekki vera neitt um ţetta. Ţađ voru margar myndir á sýningunni sem mér fannst eiga miklu meira skiliđ ađ vinna ţetta.
Íţróttamyndin var alveg rosaleg. Manni datt helst í hug hversu hćttuleg ţessi íţrótt er, bćđi augu mannsins og svo blóđnasirnar.
Ég var ekkert sérstaklega hrifin af umhverfismyndinni, ég veit ţađ ekki. Myndir úr fókus eru mér ekkert sérstaklega ađ skapi. Ég veit ađ ţetta átti ađ vera stíll, en ef ţetta hefđi veriđ mín myndi hefđi hún fariđ beint í rusliđ.
Ég mćli endilega međ ađ menn skelli sér í Gerđasafn og skođi ţessa fínu sýningu. Ţetta er um leiđ snögg sođinn fréttaannáll og mikiđ af skemmtilegum myndum frá árinu í ár. Sýningin niđri var líka mjög skemmtileg, stóra blámamyndin er alveg einstök. Hún var til sölu í Fótógrapíu í haust og kostađi ţá ađeins og mikiđ fyrir minn fjárhag.
![]() |
Sláandi fyndin pólitísk mynd" |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
23.2.2008 | 19:37
Endurnýttar fréttir á RÚV
Ţćr eru nú ekki skemmtilegar íţróttafréttirnar, en síđur ţegar RÚV tekur upp á ađ sýna langa frétt um körfubolta í annađ sinn. Ţađ er sérstakt ađ hćgt sé ađ nýta íţróttafréttir tvisvar, íţróttir eru nú yfirleitt fréttir í núinu en ţeim tókst ţetta svo sannarlega.