Áhugaverđ sýning

Ég fór í dag á sýingu blađaljósmyndarafélagsins.  Ţetta er virkilega flott sýning, en ég hef fariđ undanfarin 3-4 ár á sýninguna.  Ţetta er langflottasta sýning hingađ til.  Rosalega mikiđ af flottum og fjölbreyttum myndum.

Ţađ sem ég tók sérstaklega eftir var ađ fjöldi ljósmyndara hefur aukist sem hafa komist á sýninguna.  Ég hygg ađ ţađ sé fyrst og fremst ţví ađ ţakka ađ fjöldi góđra ljósmyndara á landinu.  Mér fannst líka hćrra hlutfall mynda sem mér fannst virkilega flottar.

Sigurmyndin var ekkert sérstaklega mér ađ skapi.  Ţađ var skemmtilegt ađ sjá Gunnar á stađnum, honum virtist greinilega ekki vera neitt um ţetta.  Ţađ voru margar myndir á sýningunni sem mér fannst eiga miklu meira skiliđ ađ vinna ţetta.

Íţróttamyndin var alveg rosaleg. Manni datt helst í hug hversu hćttuleg ţessi íţrótt er, bćđi augu mannsins og svo blóđnasirnar.

Ég var ekkert sérstaklega hrifin af umhverfismyndinni, ég veit ţađ ekki. Myndir úr fókus eru mér ekkert sérstaklega ađ skapi. Ég veit ađ ţetta átti ađ vera stíll, en ef ţetta hefđi veriđ mín myndi hefđi hún fariđ beint í rusliđ.

Ég mćli endilega međ ađ menn skelli sér í Gerđasafn og skođi ţessa fínu sýningu. Ţetta er um leiđ snögg sođinn fréttaannáll og mikiđ af skemmtilegum myndum frá árinu í ár. Sýningin niđri var líka mjög skemmtileg, stóra blámamyndin er alveg einstök. Hún var til sölu í Fótógrapíu í haust og kostađi ţá ađeins og mikiđ fyrir minn fjárhag.


mbl.is „Sláandi fyndin pólitísk mynd"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband