16.3.2007 | 08:37
Ætti tryggingarfélag að bera ábyrgð á ölvun annara?
Mun eðlilegra hefði verið að maðurinn færi í mál við bílstjórann?
![]() |
Fær ekki greidda kaskótryggingu vegna ölvunar ökumanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.3.2007 | 23:45
Mat á ræðumönnum
Matið er byggt á dómnefnd sem er með dómarablöð sem taka tillit til ýmissa málefna, þannig er t.d. ekki hægt að meta að út frá því hvort menn eru sammála eða ósamála viðkomandi.
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér betur ræðumennskuna, verður haldinn kynningarfundur á morgun á kringukránni um ræðumennsku á vegum JCI. Fundurinn hefst klukkan 20:30.
Sjá frétt á vef JCI.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 23:40
Fréttin sem var aldrei til?
Nú þegar þeir búa við betri vitnesku leiðrétta þeir ekki þessa frétt, þeir einfaldlega eyða henni út.
Þessi vinnubrögð hjá viðskiptablaðinu eru út í hött og rýra gildi frétta hjá þessum miðli.
15.3.2007 | 23:30
Bjössi bloggar
Björn Þór Heiðdal.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 18:58
Hverjir stjórnuðu borginni?
Jafnaðarmenn stjórnuðu höfuðborginni í 12 ár við góðan orðstír. Fjármál borgarinnar voru tekin föstum tökum, leikskólinn var byggður upp nánast frá grunni, kynbundinn launamunur minnkaði um helming og öll þjónusta og umhverfi borgarinnar tók stakkaskiptum.
Ég skil ekki hvernig menn geta grobbað sig af hvernig borgin var eftir valdatíð R-listans. Flestir myndu kalla þetta að finna eitthvað jákvætt í myrkrinu.
Svo minnist Ágúst á hvernig jafnaðarmönnum hefur gengið að stjórna á öðrum stöðum erlendis og í bæjarstjórnum.
Vandamálið er eins og Ingibjörg benti sjálf á þá treystir fólk ekki þeim sem eru í forsvari fyrir flokkinn. Það er auðvitað enginn að dæma alla jafnaðarmenn, en hins vegar treystir fólk ekki þeim sem eru á listum Samfylkingarinnar. Góð æfing er að velta fyrir sér ráðherraefnum framboðsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.3.2007 | 18:48
Tekið á stórumálunum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.3.2007 | 16:17
Skúbb dagsins
Þó svo að Brynjólfur hefði verið pólitískt ráðinn, var hann einmitt gagnrýndur fyrir það að vera of tengdur þeim hópi sem keypti fyrirtækið. Þannig að séu þeir að víkja honum vegna pólitískra tengsla kæmi það á óvart. Hann hefur almennt verið talinn standa sig mjög vel.
Uppfært:
Viðskiptablaðið segir frá þessu.
Jón Axel segir að Orri sé að kaupa Tæknivörur.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 14:38
Endureisn velferðakerfisins
En hvað á að gera. Fyrst þetta er endurreisn, hljóta þau að vera uppfull að hugmyndum. Því miður virðast hugmyndirnar eingöngu það langt að það þurfi að endurreisa, en engar sérstakar hugmyndir um hvernig á að gera þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 14:19
Jónína hætt að blogga um baugsmálið
Það hefur ekki verið stíll Jónínu að draga úr, síður en svo, hún hefur farið mikinn í efnum sem margir myndu segja að hún ætti ekki að vera að tala um.
En eru heldur ekki komnar neinar bækur út, en ég man eftir loforðum um tvær bækur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.3.2007 | 13:18
Er kaffibrandarinn fyndinn?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)