10.5.2007 | 15:44
Enga nýsköpun hjá Samfylkingunni
Stundum er verið að gangrýna flokkinn fyrir að gera ekki nóg í menntamálum en þegar stutt er við bakið á framtaki eins og þessu er kosningalykt af málinu.
Það er mjög erfitt að skilja svona gagnrýni, hjá fólki sem er að tala um að virkja þekkingu en ekki fossa.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
10.5.2007 | 15:38
Að trufla fjarskipti hersins
Miðað við ótta kýpverja, ætli það sé hægt að fjarstýra þessu milli bæjarhluta?
Hjálpartæki ástarlífsins. |
Enga víbratora hér
Fjarstýrðir víbratorar hafa verið bannaðir á Kýpur. Breska fyrirtækið Anne Summers framleiðir þessi og önnur hjálpartæki ástarlífsins. Fyrirtækið hefur beðið kýpverska viðskiptavini sína afsökunar á því að þeir fá ekki að njóta þessarar tækninýjungar.Ástæðan fyrir banninu er sú að hermálayfirvöld á Kýpur óttast að þessi fjarstýrðu áhöld geti truflað fjarskipti hersins.
Anne Summers segir að fjarstýringarnar dragi ekki nema í mesta lagi sex metra. Það sé því mjög ólíklegt að þær geti truflað fjarskipti hersins.
Nema náttúrlega það sé miklu meira gaman í fjarskiptastöðvunum en almennt sé vitað um.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 15:32
Nýtt Magna æði?
![]() |
Íslendingur tekur þátt í nýjum raunveruleikasjónvarpsþætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 15:30
Hvers eiga Tómas og Kata að gjalda?
Í þessari frétt er Davíð og Viktoría skýrð upp á íslensku en línunni neðar er talað um Tómas og Kötu en þau fá að halda sínum upprunalega nöfnum. Eru þau ekki nógu góð til að vera stílfærð upp á Íslensku.
Svo fyrst það er farið að skýra fólk upp á nýtt, ætti ekki að taka allt nafið, Davíð Bekkhamur.
![]() |
Viktoría og Davíð kaupa hús í hjarta Beverly Hills |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 15:26
Samfylkiningin hafnar samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn
Hann lofaði okkur vinstri vetri, með mikilli frosthörku :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2007 | 15:19
Geta konur ekki verið vinur?
![]() |
Bændakonur ekki ánægðar með bréf Einars Odds og Guðjóns Arnars |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.5.2007 | 22:35
Takk fyrir Árni
![]() |
Segir úthlutun lóðar til Listaháskóla hneyksli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.5.2007 | 15:19
Flottar breytingar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.5.2007 | 15:14
Áhugaverðar greinar á Deiglunni
Í öðru lagi ætla ég að benda á grein eftir Halldór Benjamín það sem hann ræðir um kosningaloforðin og meðal annars kosningaloforðið um fríar bækur í framhaldsskólum og hækkun persónuafsláttarins. Plástrapólitík.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.5.2007 | 13:00
Merki Íslandshreyfinginarinnar stolið?
Ég spái því samt að einhver hafi setið með hönnuði í marga klukkustundir og fundist hann hafa komið upp með flott merki (og eytt fúlgu fjár). Ég efast um að þeir hafi googlað þetta á netinu og ákveðið að stela því.
Maður veit samt aldrei. Auðvitað geta menn treyst því að þetta komist ekki upp.
Sjálfur sat ég einmitt yfir hönnuði og lét hanað fyrir fyrirtækið mitt merki, fyrir stuttu síðar rakst ég á merki sem var nánast eins. Hins vegar efast ég um að þeir hafi séð mitt merki og ákveðið að stela því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)